Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1941, Blaðsíða 25

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1941, Blaðsíða 25
VerslunarsUýrslur 1939 21 4. Viðskifti við einstök lönd. L'échange avec les pags étrangers. 7. yfirlit (bls. 22*) sýnir, hvernig verðupphæð innfluttu og útfluttu varanna hefur skifst 4 síðustu árin eftir löndunum, þar sein vörurnar hafa verið keyptar eða seldar. Síðari hluti töflunnar sýnir, hvern þátt löndin hafa tekið hlutfallslega í versluninni við ísland samkvæmt is- lensku verslunarskýrslunum. Mesta viðskiftaland íslands er Bretland. Arið 1939 kom þaðan nál. Ví af innflutningnum, og er það heldur lægra hlutfall heldur en næsta ár á undan. Útflutningur til Bretlands var svipaður eins og 1938 en lilutfallslega heldur lægri, 17.i% af útflutningnum. Við Bretland hefur verslunarjöfnuður undanfarin ár verið óhagstæður, innflutningur jiaðan meiri en útflutningur. Árið 1939 var Danmörku næst mesta viðskiftaland íslands. Einkum jókst innflutningur þaðan mjög mikið eftir að stríðið skall á haustið 1939. Annars hefur innflutningur þaðan farið tiltölulega minkandi, en útflutningur þangað aftur á móti vaxandi. En 1939 varð innflutningurinn frá Danmörku meir en tvöfaldur á móts við útflutning þangað. Af öllum innflutningi 1939 kom 21.s% frá Danmörku, en af öllum útflutningi fór 9.5% til Danmerlcur. Viðskiftin við Þýskaland hafa á undanförnum árum verið meiri en við Danmörku, en árið 1939 varð Þýskaland 3. landið í röðinni (næst á cftir Danmörku). Það ár kom 16.2% af innflutningnum frá Þýskalandi, en 10.8% af útflutningnum fór þangað. Árin 1936 og 1937 var Þýskaland hæst af útflutningslöndunuin með nál. 19% af öllum útflutningi 1937, en 16ý2% árið 1936. Viðskiftin milli íslands og Þýskalands torveldúðust eftir að stríðið hófst. Viðskifti þessi voru reikningsviðskifti (clearing) samkvæmt samningum, svo að það sein fékkst fyrir útfluttar vörur þangað, fékkst ekki útborgað, heldur var einungis varið til greiðslu á vörum keyptum þar í landi. í árslok 1939 var skuld íslands á þessum reikningi nál. l.a millj. kr. Viðskiftin við Noreg og Svíþjóð voru einnig allveruleg. Frá þessum löndum kom 1939 16.8% af innflutningnum (9.2 frá Noregi, 7.»% frá Svíþjóð) og þangað fóru 23.3% af útflutningnum (10.» lil Noregs og 12.4% til Svíþjóðar). Fyrir nokkrum árum hafði Island mikil viðskifti við suðurlönd (Spán, ítaliu og síðar Portúgal), en alveg einhliða, flutti mikið út þangað, en mjög lítið aftur inn þaðan. Árið 1934 var Portúgal efsta landið í röð- inni um útflutning frá íslandi og tók við 17%% af öllum útflutningnum, en síðan hefur útflutningur þangað lækkað og 1939 var hann ekki nema 7%% af útflutningnum. Við Ítalíu var gerður samningur um reiknings- viðskifti (clearing), svo að útflutningur þangað borgaðist að mestu i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.