Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1941, Síða 33

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1941, Síða 33
Vcrslunarskýrslur 1930 29 og kolatollur (1920—22), er báðir voru lagðir á til þess að vinna upp þann halla, sem orðið hafði á salt- og kolakaupum landsstjórnarinnar vegna styrjaldarinnar. Með vörutolli er Iíka talinn aukatollur af bensini og tollur af hjólabörðum og gúmslöngum á bifreiðar, sem hvorutveggja er ætlað að vera bifreiðaskattur og ganga á til umbóta og viðhalds ak- vegum. Tollar þessir voru fyrst lagðir á á miðju ári 19112, en bensíntoll- urinn er í framkvæmdinni sölugjald, þvi að hann er ekki innheimtur fyr en eftir að sala hefur farið fram. Hins vegar nær vfirlitið ekki yfir þann toll, sem greiddur var sem stimpilgjald af útfluttum vörum 1918—21. og af innfluttum vörum 1920—21, því að þessar greiðslur hafa eigi verið greindar frá öðru stimpilgjaldi. A 9. yfirliti má sjá hlutföllin á milli aðaltollanna innbyrðis á hverju ári. Aftur á móti verður ekki bygður á því samanburður á milli áranna, vegna þess hve peningagildið hefur breyst. En ef inn- og útflutningstoll- arnir eru bornir saman við verðmagn inn- og útflutnings sama árið, þá má bera þau hlutföll saman frá ári til árs. Sýna þau, hve miklum hluta af verðmagninu tollarnir nema á ári hverju, og þess vegna hvort tollgjöldin hafa raunverulega hækkað eða lækkað. í eftirfarandi yfirliti er slikur samanburður gerður fyrir árin síðan um aldamót og sýnt, hve miklum hundraðshluta af verðmagni innflutnings og útflutnings inn- og útflutn- ingstollarnir nema á ári hverju. Innflutn.- Útflutn.- Innfiutn. Útflutn.- tollar tollar tollar tollar 1901 —05 meðaltal G.s °/o 0.9 °/o 1932 12.4 °/o l.o °/o 1906 — 10 — ().# — 1.3 °/0 1933 13.4 1.8 — 1911 15 (>.5 — 1.0 — 1934 13.7 - 1.8 1916—20 3.9 — (+St.) l.o — (-þst.) 1935 15.6 — 1.3 1921—25 7.2 — (-Kst.) 1.4 (+st.) 1936 17.o 1.4 — 1926—30 — 10.1 — 1.7 — 1937 16.2 — 1.6 —" 1931—35 13.7 1.7 — 1938 20.7 — 1.1 — 1936—39 — 1 7.2 1.1 1939 15.4 — 0.6 — Merkið (-(- st.) táknar, að þar við bætist stimpilgjaldstollurinn (1918 —21). Á stríðsárunum fóru tollarnir í raun og veru lækkandi, vegna jjess að þeir fylgdust ekki með verðhækkuninni. En síðan 1919 hafa út- flutningstollarnir verið yfirleitt hærri heldur en fyrir heimsstyrjöldina, og innflutningstollarnir siðan 1924.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.