Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1943, Page 7
Inngang'ur.
Introduclion.
I. Verzlunarviðskipti milli íslands og útlanda í heild sinni.
L’échange entre l'Islande et l’élranger.
A eftirfarandi yfirliti sést árlegt verðmæti innflutnings og útflutnings
ii undanförnum áruini útfiutt umfram
I nnflutt Utflutt Samtals innflutt
imporíation exportation total exp.-i-imp.
1000 lir. toco kr. 1000 kr. 1000 kr.
1896- -1900 meöaltal . . . 5 966 7 014 12 980 1 048
1901-- 1905 — 8 497 10 424 18 921 1 927
1906 - -1910 — 11531 13 707 25 238 2 176
1911- 1915 — 18112 22 368 40 480 4 256
1916- 1920 — 53 709 48 453 102162 -r- 5 256
1921- 1925 — 56 562 64 212 120 774 7 650
1926- -1930 — 64 853 66 104 130 957 1 251
1931 — -1935 — 46 406 48 651 95 057 2 245
1936- 1940 — ;.. 57 043 74 161 131 204 17 118
1938 . 50 479 58 607 109 086 8 128
1939 . 64 163 70 536 134 699 6 373
1940 . 74 210 133 030 207 240 58 820
1941 . .. 131129 188 629 319 758 57 500
1942 . . . 247 747 200 572 448 319 -1- 47 175
Árið 1942 hefur verðupphæð innflutnings verið 247.7 millj. kr., en út-
flutnings 200.c millj. kr. Hefur innflutningurinn hækkað frá næsta ári á
undan um 116.c millj. kr., eða nær því 90%, en útflutningurinn um Í2.q
millj. kr. eða aðeins um 6%. Verðmagn innflutningsins 1942 hefur farið
fram úr verðmagni úflutningsins um 47.2 millj. kr., en árið á undan var
.mismunurinn 57.5 millj. kr. á hinn veginn.
Heildarupphæð inn- og útflutningsins er eigi aðeins komin undir
vörumagninu, heldur einnig því, hvort vöruverðið er hátt eða lágt. Eftir-
farandi v í s i t ö 1 u r sýna breytingar verðsins og vörumagnsins siðan
1935 (verð og vörumagn 1935 = 100). Eru allar vörur, sem taldar eru
í verzlunarskýrslunum einnig reiknaðar með verðinu fyrir árið á undan
og þau hlutföll, sem fást með því, noluð til þess að tengja árið við vísi-
tölu undanfarandi árs.