Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1943, Page 9

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1943, Page 9
VcTzlunarskýrslur 1942 7 Arið 1942 hefur heildarþyngd innflutningsins verið heldur minni held- ur en árið 1935, se.m miðað er við, en vörumagnsvisitalan sýnir rúmlega tvöfalt vörumagn árið 1942 á móts við 1935. Þetta virðist striða hvað á móti öðru, en svo er þó ekki í raun og veru, því að vörumagnsvísitalan tekur ekki aðeins lillit til þýngdarinnar, heldur einnig til verðsins, þannig að viss þungi af dýrri vöru (með háu verðlagi á kg), svo sem vefnaðar- vöru, vegur meira í vörumagninu heldur en sami þungi af þungavöru (með lágu meðalverði á kg), svo sem kolum og salti. Vörumagnið getur því auk- izt, þótt þyngdin vaxi ekki, ef magn dýru vörunnar vex, en þungavörunnar minnkar. Lítil aukning á þungavöru hleypir þyngdinni miklu meira fram heldur en stórmikil aukning á dýrum vörum, svo sem vefnaðarvörum. Skýringin á þessu ósamræmi er því sú, að þungavörunnar gætir miklu ininná á móts við hinar dýrari í innflutriingnum nú heldur en áður. í út- flutningnum er þetta öfugt. Þar gætir meir en áður þungavöru, en minna hinna dýrari vara. 1. febrúar 1940 gekk tollskráin í gildi. Varð þá sú breyting á inn- heimtu innflutningsskýrslna, að í stað þeirra skýrslna frá innflýtjend- um, sem Hagstofunni voru áður sendar, fær hún nú samrit af skýrslu þeirri, sem gefin er til tollstjórnarinnar. Innflulningsskýrslurnar eru þannig komnar í órofa samband við tollafgreiðsluna. Þar sem áður var oft töluvert ósamræmi milli þess, sem innflutningsskýrslur töldu og þess, sem talið var í tollreikningum, þá er nú i innflutningsskýrslum allt talið, sem tollafgreitt hefur verið, en hins vegar aðeins það, sem toll- afgreitt hefur verið, og á þeim tíma, þegar það er tollafgreitt. Ef vara liggur óafgreidd i pakkhúsi skipaafgreiðslu, er hún fyrst talin innflutt, 1. yfirlit. Verð innflutnings og útflutnings eftir nuínuðuni. Yalcur dc l'impotalion et dc l’e.vporlation par mois. Innflutningur importation Útflutningur exportation 1938 1939 1940 1941 1942 1938 1939 1940 1941 1942 þús. kr. þús kr. þús. kr þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús kr. þús. kr. þús. kr. Janúar .... 2 556 3 254 3 959 6 113 16 595 1 419 2 822 7 977 18 472 13 002 Febrúar ... 4 178 2 961 2 692 8 328 13 841 3 619 2 121 8 751 18 507 14 833 Marz 3 132 4 221 3 498 6 446 19 285 3 677 3 376 6 610 19 157 20 852 Apríl 4 478 4 498 4 721 7 1091 14 503 3 470 4 748 7 439 8 011 18 830 Mai 7 123 7 643 6 388 8 401 18 414 3 601 3 801 8 149 17 841 21 088 .1 ú n i 5 157 7 578 7 058 12 143 20 834 2 640 2 369 6 292 17 629 17 697 Júli 4 289 6 489 7 114 11 223; 18 159 4 294 5 711 7 824 11 373 14 715 Agúst 3 977 4 080 7 773 10 886 17 510 7 559 7 983 14 950 16 655 27 204 Scpteinbcr . 3 642 3 809 5 977 12 962 27 394 6 719. 6 573 18 549 15 414 16 152 Október .. . 3 548 5 688 6 744 16 427 24 518 8 226, 12 939 14 421 14 032 17 116 Nóvember . 3 702 5 725 7 904 1 1 341 22 458 6 644 10 443 15 552 21 309 12 464 Oeseniber . 4 697 8 217 10 382 19 750 34 236 6 739| 7 650 16 516 10 229 6 619 Samtals tolal 50 479 64 163 74 210 131 129 247 747 1 58 607 70 536 133 030 188 629 200 572
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.