Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1943, Síða 16
14
Verzlunarskýrslur 1942
1938 1939 1940 1941 1942
þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr.
Fóðurkorn (bygg, hafrar og mais) 200 118 149 55 187
Fræ 64 108 32 81 57
Skepnufóður 370 270 316 212 952
Aburður 779 1 092 708 1 255 2 633
Aðrar vörur 37 38 28 53 104
Samtals 1 450 1 626 1 233 1 656 3 933
Hækkunin í þessum flokki árið 1942 stafar jöfnum höndum frá inn-
flutningsaukningu og verðhækkun.
Langstærsti liðurinn í 2. yfirliti (bls. 9*) er 3. flokkur, óvaranleg-
ar vörur til i ð n a ð a r, ú t g e r ð a r og verzl u n a r, en næst honum
gengur 4. flokkur, sem eru varanlegar vörur til samskonar notkunar. Inn-
flutningur helztu vara í þessum flokki hefur verið svo sem hér segir.
1938 1939 1940 1941 1942
Úvaranlegar vörur: þús. kr. þús kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr.
Efni og efnasambönd . . 637 850 1 295 2 086 3 300
Sútunar- og litunarefni . 349 419 532 1 024 2 028
Tunnur og tunnuefni . . 1 605 2 446 594 837 133
Pappir og pappi 1 036 1 417 2 380 2 972 6 537
Húðir og skinn 477 616 682 1 322 1 783
Netjagarn og annað garn 1 077 1 718 1 642 3 067 4 573
Álnavara 2 578 2 919 6 321 14 814 23 897
Kaðall, færi, net 1 222 1 784- 1 953 2 494 2 620
Salt 1 854 2 290 2 362 2 659 1 988
Aðrar vörur 1 080 2 022 2 539 4 056 6 671
Samtals 11 915 16 481 20 300 35 331 53 530
Varanlegar vörur:
Trjáviður 2 500 2 470 2 365 6 820 15 137
Gólfdúkur 221 264 327 922 1 437
Sement 839 1 055 1 019 2 597 4 801
Itúðugler 133 153 211 552 1 095
Járn og stál 1 887 2 249 3 523 4 829 8 945
Aðrir málmar 99 178 191 570 845
Munirúr ódýrum málm. . 952 1 352 1 091 2 631 3 637
Aðrar vörur 353 750 433 875 4 931
Samtals 6 984 8 471 9 160 19 796 40 828
Verðmagn innflutningsins af þessum vörum hefur verið miklu hærra
árið 1942 heldur en árið á undan. Stafar það nokkuð af verðhækkun, en
langmest af stórauknu innflutningsmagni í báðum flokkum, einkum þó
hinum síðari.
í 5. fl. í 2. yfirliti eru aðallega olíur til smjörlíkisgerðar, og eru
þær allar taldar í 14. og 15. vöruflokki i aðaltöflunni. Verðmagn þessa
innflutnings er miklu hærra árið 1942 heldur en árið á undan, og stafar
það mestmegnis af hækkuðu verði, en þó hefur innflutningsmagnið lika
aukizt nokkuð.
í 6. fl. er eldsneyti, ljósmeti, smurningsolíur o. fl.
Er hann að verðmagni meir en 50% hærri árið 1942 heldur en árið á undan.
I>elta stafar aðeins að litlu leyti af verðhækkun, því að innflutningsmagnið