Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1943, Side 21
Verzlunarskýrslur 1942
19
Árið 1940 jókst útflutningur á n i ð u r s o ð n u f i s k m e t i mjög
niikið, og 1941 var hann litlu ininni. Áður voru jiað næstum eingöngu
rækjur, sein fluttar voru út niðursoðnar, en 1940 var tekið að flytja út
ýmislegt annað niðursoðið fiskmeti, svo sem þorsk, fiskbollur, hrogn,
síld o. fl. Árið 1942 hrapaði þessi útflutningur aftur niður, svo að hann
var það ár ekki nema rúml. y4 móts við árið á undan. Af niðursoðnu fisk-
meti hefur verið flutt út siðustu árin:
1937 ....... 83 þús. kfí 1940 582 þús. kg
1938 ....... 77 — — 1941 549 — —
1939 ....... 88 — — 1942 128 — —
Af h r o g n u m hel'ur verið flutt út síðustu árin.
Söltuð ísvarin og fryst
1938 ..................... 2 574 þús. kg 213 þús. kg
1939 .................... 2 045 — — G33 — —
1940 .................... 656 — — 1 214 — -
1941 .................... 717 — — 1 144 — —
1942 .................... 74 — — 883 — —
Hvalafurðir voru allmikið útfluttar héðan af landi á fyrsta ára-
tug þessarar aldar, en 1915—1934 var bannað að reka hvalveiðar héðan
af landi, og féll því sá útflutningur í burtu á því tímabili. En 1935 var
aftur einu lelagi veitt sérleyfi til að reka hvalveiðar (fr'á Tálknafirði), en
þær lögðust niður aftur 1940.
A f u r ð i r a f v e i ð i s k a p o g h 1 u n n i n d u m hafa verið
sama sem engar útfluttar árið 1942. Helztu vörutegundir, sem hér falla
undir, eru æðardúnn, selskinn og rjúpur. Af þeim hefur útflutning-
urinn verið siðustu árin: Æöardúnn Selskinn Rjúpur
1938 1 913 kg 3 534 kg 14 619 stk.
1939 2 750 — 1 955 — 21 062 —
1940 1 396 — 81 — 19 348 —
1941 436 •- 20 — »
1942 4 — » »
L a n d b ú n a ð a r a f u r ð i r n a r eru annar aðalþáttur útflutnings-
ins. Árið 1942 voru þær jió aðeins útfluttar fyrir 7.4 millj. kr., en það var
ekki nema 3.7% af útflutningsverðmagninu alls það ár. Helzlu útflutn-
ingsvörur landhúnaðarins eru saltkjöt, fryst kjöt, ull og saltaðar sauðar-
gærur. Síðan um aldamót hefur útflutningur þessara tegunda verið:
Fryst og Saltaðar
Saltkjðt kælt kjöt Ull sauðargærur
1901—05 nieðaltal 1 380 þús.kg » þús. kg 724 þús. kg 89 þús. kg
1906—10 — 1 571 — » — — 817 — — 179 — —
1911 — 15 — 2 763 — — » — — 926 302 — —
1916—20 — 3 023 — — » — — 744 — - 407 — —
1921—25 — 2 775 — — » — — 778 — — 419 — —
1926—30 — 2 345 — — 598 — — 782 — — 392 —
1931—35 1 203 — — 1 337 — — 848 — — 411 — —
1936—40 - 738 2 007 — - 562 — 351 — — c‘