Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1943, Page 26
21
Verzlunarskýrslur 1942
þar, sem þær ern framleiddar, og eins er um ýmsar útfluttar vörur,
aÖ þær eru notaðar í öðrum löndum en þeim, sem fyrst kaupa ]>ær. Inn-
kaups- og sölulöndin gefa því ekki rétta hugmynd um hin eiginlegu
vöruskipti milli framleiðenda og nevtenda varanna. Á síðari áriim hefur
mjög aukizt áhugi fyrir því að fá úr verzlunarskýrslunum upplýsingar
um þessi eiginlegu vöruskipti milli landanna, enda þótt minni upplýsing-
ar fengjust þá um kaup og sölu lil landa, sem aðeins eru milliliðir í
viðskiptunum. Ýmis lönd hafa breytt verzlunarskýrslum sínum viðvíkj-
andi viðskiptalöndum í það horf, að þær veita upplýsingar uin upp-
runaland og neyzluland. Til þess að fá upplýsingar um þetta
viðvikjandi innflutningi til íslands, hefur verið settur á innflutnings-
skýrsluevðuhlöðin dálkur fyrir- upprunaland varanna, auk innkaups-
landsins, en sá dálkur hefur aðeins verið útfyltur á mjög fáum skýrslum.
Samkvæmt þeim er með innflutningi frá Bretlandi m. a. taldar vörur
frá þessum upprunalöndum:
Frá Austur-Afriku sisalhampur ................ 62 þús. kr.
— Vestur-Afriku sisalhampur ................. 37 — —
— Filippseyjum manillahampur ............... 140 — —
— Brasiliu kaffi............................. 69 — —
— Jamaica vindlar............................. 6 — —
•— Venezuela steinulia og bensin ............ 992 -— —
Með innflutningi frá Bandaríkjunum er talið:
Frá Brasiliu svinsburstir ....................... 13 þús. kr.
— Chile baunir ................................ 22 — —
Mexikó strá ................................. 22 — —
— Kanada trjáviður og pappir ................. 154 — —
5. Viðskiptin við útlönd eftir kauptúnum.
L’écliange e.vtérieur par vitles et places.
í 8. yfirliti (bls. 25*) er skipting á verðmagni verzlunarviðskiptanna
við útlönd í heild sinni, svo og innflutnings og útflutnings sérstaklega,
árin 1938—1942 og sýnt, hve mikið kemur á Reykjavík, hina kaupstað-
ina og verzlunarstaðina. í yfirlitinu er þetta einnig sýnt með hlutfalls-
tölum. Arið 1942 hefur nál. %o af innflutningnum komið á Reykjavik,
tæpl. Va. á hina kaupstaðina, en ekki þro á aðra verzlunarstaði. Af útflutn-
ingnum komu % á Reykjavík, rúml. % á hina' kaupstaðina og rúml. % á
aðra verzlunarstaði. Stríðið hefur orðið til þess að auka mikið hlutdeild
höfuðstaðarins í verzluninni við útlönd.
Tafla VII (bls. 92—93) sýnir, hvernig verðmagn verzlunarviðskipt-
anna við útlönd skiptist á hina einstöku kaupstaði og verzlunarstaði árið