Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1943, Side 29
Verzlunarskýrslur 1942
27*
9. yfirlit. Tollarnir 1926—1942.
Droils de douane.
Aðfluiningsgjald
droits d'entrée 2
TJ ,<U O
u 3 «1 .s.€ io
3 <0 ií U — 1- O o ^ 5 <b </) ? «u
B.í Jj cn s a o m J2 n ^ -42 U 3 * O * Ö ^ -3 U * '3 5 «3 w n o Jl 3 ^ 3 -2 = 5 O ^ o *a u tg Samlals total 1“ ZZ o ö <4
,5 3 g m •«£ S- *Í3 ~ , o <J | O 1»
í “
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr lOOOkr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
1926—30 meðaltal .. 614 1 180 1 152 269 1 648 1 707 6 570 1 143 7 713
1931—35 — 715 1 266 1 120 112 1 552 1 394 6 159 848 7 007
1936—40 — 1 127 1 654 1 243 76 2 140 3 019 9 259 806 10 065
1938 1 186 1 754 1 212 73 3 328 2 241 9 794 672 10 466
1939 1 068 1 392 1 368 66 2 879 2 312 9 085 373 9 458
1940 1 134 2 256 1 319 114 1 487 6 422 12 732 1 440 14 172
1941 817 2 290 1 639 113 2 137 16 699 23 695 1 901 25 596
1942 1 433 3 297 929 286 3 475 39 384 48 804 3 524 52 328
mikill tollur fæst af hverri vörutegund. Innflutningsverðið sést í verzl-
unarskýrslumun, því að verðtollur samkvæmt tollskránni er miðaður
við innkaupsverð að viðbættum flutningskostnaði til landsins. Af gömlu
tollvörunum (áfengi, tóbaki, kaffi og sykri, tei og kakaó) er vörumagns-
tollurinn miðaður við nettómagn, og má Iíka sjá það í verzlunarskýrsl-
unum. Af öðrurn vörum miðast vörumagnstollurinn aftur á móti við
brúttómagn, og sést það ekki í verzlunarskýrslunum. Verður því ekki
unnt að reikna út eftir tollskránni og verzlunarskýrslunum, hve mikill
vörumagnstollur fæst af þeim vörum, ncma með því að hæta fyrst við
vörumagn verzlunarskýrslnanna áætlaðri upphæð fvrir umbúðaþyngd-
inni.
Á yfirlitinu á bls. 93—95 hefur verið reiknaður út tollurinn árið
1942 af vörum gömlu tollflokkanna (áfengi, tóbaki, kaffi og sykri, tei og
kakaó) eftir innflutningsmagni og verði þeirra í verzlunarskýrslunum,
og má af því fá samanburð við þessa tolla undanfarin ár. Slíkur saman-
burður er í 9. yfirliti, sem nær yfir 5 siðustu árin og þrjú 5 ára tímabil.
Árið 1942 hefur vörumagnstollurinn hækkað um rúml. 35% frá áririu á
undan, en verðtollurinn hefur nærri ^y^-faldazt. Stafar það bæði af
verðhækkun varanna og auknum innflutningi, sem miklu meir hefur lent
á hátolluðum vörum heldur en lágtolluðum. Alls hafa innflutningstoll-
arnir hækkað úr 23.7 millj. kr. árið 1941 upp í 48.s millj. kr. árið 1942 eða
rúml. tvöfaldazt. Samt var snemma á árinu (í april) felldur niður verðtoll-
ur af kornvörum og sykurtollur lækkaður um helming, auk þess sem syk-
urtollur skyldi framvegis ekki reiknast af farmgjaldi. Breytingar þessai'