Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1948, Blaðsíða 31
Verziunnrskýrslur 1946
29 *
9. yfirlit. Tollarnir 1931—1946.
Droits de douane.
• Aðflutningsgjald droits d’entrée Útfiutningsgjald droits de sortie Tollar alls droits de douane total
Vínfangatollur sur boissons alcooliques etc. £ U — -O O R) "o? fO *— -O u H </> Kaffi- og sykurtollur sur café et sucre IA lO rt 3 S«4í ■gs« cn 5 O U o . 3 u sll Annar vörumagns- tollur autres droits au poids Verðtollur droit ad valorem Samtals total
1000 kr. 1000kr. 1000 kr. 1000 kr. lOOOkr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
1931—35 meðaltal 715 1 266 1 120 112 1 552 1 394 6 159 848 7 007
1936—40 — 1 127 1 654 1 243 76 2 140 3 019 9 259 806 10 065
1941—45 — 1 763 3 089 1 385 220 3 170 34 979 44 606 2 074 46 680
1942 1 433 3 297 929 286 3 475 39 384 48 804 3 524 52 328
1943 1 381 2 649 1 765 137 3 022 33 933 42 887 2 950 45 837
1944 2 167 3 172 1 375 183 3 339 36 107 46 343 )) 46 343
1945 3 017 4 037 1 218 380 3 880 48 771 61 303 1 997 63 300
1946 2 182 5 862 1 448 468 4 748 62 285 76 993 )) 76 993
nieð því að bæta fyrst við vöruniagn verzlunarskýrslnanna áætlaðri upþ-
hæð fyrir umbúðaþyngdinni.
I töflu VIII (hls. 122 123) hefur verið reiknaður út þyngdartollurinn
árið 1940 af vörum gömlu tollflokkanna (áfengi, tóbaki, kaffi og sykri, lei
og kakaó) eftir innflulningsmagni þeirra í verzlunarskýrslunum. Má af
því fá samanburð við þessa tolla undanfarin ár. Slikur samanburður er
í 9. yfirliti, sem nær yfir 5 síðustu árin og þrjú 5 ára tímabil. Er þar einnig
tekin Iieildarupphæð vörumagnstollsins af öðrum vörum og verðtollurinn.
Árið 1940 hefur vörumagnstollurinn alls hækkað um 2.^ millj. kr. eða
rúml. 17% frá árinu á undan, en verðtollurinn hefur hækkað um 14.^
millj. kr. eða um ‘AQ%. Alls hafa innflutningstollarnir hækkað úr 61.3 millj.
kr. árið 1945, upp í 77.» millj. kr. árið 1940 eða um rúml. 25%.
í töflu VIII hefur einnig verið reiknaður út tollur af nokkrum vörum
öðrum heldur en gömlu tollvörunum. Eru það vörur, þar sem uinbúða
gætir lítið eða ekkert í innflutningnum, svo sem trjáviður, kol, steinolía,
salt og sement.
í lögum uin Fiskveiðasjóð frá 1943 var svo ákveðið, að frá byrjun
aprilmánaðar það ár skyhli allt hið almenna útflutningsgjald (samkv. I.
frá 1935) renna í Fiskveiðasjóð, en áður hafði meginhluti þess runnið í
ríkissjóð, en aðeins lítill hluti af því í Fiskveiðasjóð. Hið sérstaka útflutn-
ingsgjald af isfiski (10%) rann hinsvegar allt í ríkissjóð, og var það í
gildi til ársloka 1943, en féll þá í burtu, svo að árið 1944 kom ekkert út-
flutningsgjald í rikissjóð. Árið 1945 var þó greitt 2% af söluverði þess
ísfisks er seldur var erlendis árið áður (1944) og fluttur þangað I skipum