Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1948, Blaðsíða 32
30
Verzlunarskýrslur lí)4fi
þeim, sem höfðu aflað hans. En 1946 var aftur ekkert útflutningsgjald
greitt í ríkissjóð. j |
Ef inn- og útflutningstollarnir eru hornir saman við verðmagn inn-
og útflutnings sama árið, þá má hera þau hlutföll saman frá ári til árs.
Sýna þau, hve mikliim hluta af verðmagninu tollarnir nema á ári hverju,
og þess vegna hvort tollgjöklin hafa raunverulega hækkað eða lækkað.
I eftirfarandi yfirliti er slíkur samanburður gerður og sýnt, hve miklum
hundraðshluta af verðmagni innflutnings og útflutnings inn- og útflutn-
ingstollarnir nema á ári hverju. innnutn- útnutn-
ingstollar iugstollnr
1931—35 meðaltal ........................ 13.4 % 1.7 %
1936—40 — 16.2 — l.i —
1941—45 — 18.o — O.o —
1942 ................................... 19.7 — 1.3 —
1943 ................................... 17.i — 1.3 —
1944 ................................... 18.7 — „ —
1945 ................................... 19.2 — 0.7 —
1946 ................................... 17.2 — „ —
7. Tala fastra verzlana.
Nombre dcs mnisons de cnmmerce.
Skýrsla um tölu faslra verzlana árið 1946 i hverju lögsagnarumdæmi
á landinu er í töflu IX (bls. 124—125). Siðan 1943 er skýrsla þessi löluvert
meira sundurliðuð heldur en áður, þar sem reynt hefur verið að skipta
smásöluverzlununum eftir þvi, með livaða vörur þær verzla. Taldar eru hér
með verzlunum fisk-, hrauð- og mjólkurbúðir, þótt ekki þurfi verzlunar-
leyfi til að reka þær, og má því vera, að þær hafi víða ekki verið taldar
með áður en forminu var breytt. í siðasta dálkinum í töflu IX eru taldir
eigcndur verzlananna, og eru þeir töluvert færri, vegna þess að útibú og að-
skildar verzlunardeildir eru taldar hver í sínu lagi sem sérstakar verzlanir.
Á undanförnum árum hafa fastar verzlanir verið taldar svo sem hér
Heild- Smásölu- Fisk-, brauö-
vcr/.lanir verzlanir og mjólkurbúðir Samtals Eigcndur
1916—20 meðaltal .... 3fi 691 727 -
1921—25 — 50 789 839 -
1926—30 — 68 897 965 -
1931—35 — 78 1 032 1 110 -
1936—40 — 84 1 034 1 118 -
1941—45 — 148 1 114 1 262 -
1942 132 1 010 1 142 -
1943 150 991 101 1 242 1 133
1944 164 1 045 122 1 331 1 201
1945 187 1 100 135 1 422 1 272
1946 200 1 126 137 1 463 1 301