Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1950, Blaðsíða 10
8*
Verzlunarskýrslur 1947
Verðvisitölur Vörumagnsvisitölur
indexes of prices inde.ves of quantum
Innflult úmutt Innflutt Útflutt
imp. e.rp. imp. exp.
1935 100 100 100 100
1936 102 97 93 107
1937 113 110 103 112
1938 109 103 102 119
1939 126 133 112 111
1940 185 219 88 127
1941 209 310 138 127
1942 258 329 211 127
1943 297 282 186 177
1944 291 289 187 188
1945 269 294 261 194
1946 273 332 357 187
1947 308 362 370 172
Tveir fremri dálkarnir sýna verðlireytingar. Bera þeir mcð sér, að
árið 1947 hefnr orðið tölnverð verðhæklcun bæði á innflutnings- og
útflutningsvörunum, cn þó meiri á innflutningsvörunum. Hcfur því
hlutfallið milli innflutningsverðs og útflutningsverðs verið heldur óhag-
stæðara heldur cn árið á úndan, en þó töluvert hagstæðara heldur en
árin 1943—44.
Reiknað með verðinu 1946 hcfði innflutningurinn 1947 numið
458 979 þús. kr., en útflutningurinn 267 278 þús. kr. En verðmagn inn-
flutningsins varð (samkvæmt töflunni hér að framan) 519 014 þús. kr.
og útflutningsins 290 776 þús. kr. Frá 1946 til 1947 hefur því orðið 13.i%
verðhæklcun á innflutningsvörunum, en 8.s% á útflutningsvörunum.
Tveir aftari dálkarnir í yfirlitinu sýna breytingarnar á inn- og út-
flutningsmagninu. Samkvæmt því hefur innflutningsmagnið 1947 verið
nokkru meira en árið áður, en útflutningsmagnið töluvert minna. Árið
1946 nam innflutningurinn (að frádregnum kaupum frá setuliðunum)
442 683 þús. kr. og útflutningurinn 291 368 þús. kr., cn með óbreyttu
verðlagi hefðu þessar tölur orðið (e.ins og áður segir): Innflutningur
458 979 þús. kr. og útflutningur 267 278 þús. kr. Verðmunurinn stafar
því frá breyttu vörumagni, og hefur því innflutningsvörumagnið auk-
izt um 3.7%, en útflutningsmagnið minnkað um 8.3%.
Síðan 1935 hefur þyngd alls innflutnings og útflutnings verið talin
saman. Þyngdin er nettóþyngd. En þar eð ýmsar vörur hafa ekki verið
gefnar upp í þyngd, heldur í slvkkjatölu, rúmmctrum eða öðrum ein-
ingum, hefur orðið að hreyta þessum einingum í þyngd eftir áætluð-
11111 hlutföllum. Auk þess hefur þyngdin á ýmsum vörum oft verið ótil-
greind í skýrslum að nokkru eða öllu leyti, svo að orðið hefur að setja
hana cftir ágizkun. Heildartölurnar fyrir þyngd innflutnings og útflutn-
ings síðan 1935 hafa orðið svo sem liér segir, og eru jafnframt sýnd
hlutföllin milli áranna, miðað við 1935,