Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1950, Blaðsíða 19
Verzlunarskýrslur 1947
17’
lögunum fyrir létt vín (Spánarvín). Hinsvegar stafar hækkunin á sterku
vínunum árið 1935 frá afnámi bannlaganna frá byrjun þess árs, en inn-
flutningur léttra vína minnkar þá aftur á móti mikið. Síðan 1944 hefur
innflutningur sterkra drykkja og vínanda verið miklu meiri heldur en
undanfarin ár. Innflutningur af léttum vínuin hefur hins vegar ekki auk-
izt að ráði á þessum árum.
Efnivörur til landbúnaðarframleiðslu, sem falla undir
2. flokk í 2. yfirliti (bls. 11*), voru árið 1947 fluttar inn fyrir 7.s millj.
kr., en fyrir 7.i millj. kr. árið á undan. Þessi hækkun stafar eingöngu af
verðhækkun, því að innflutningsmagnið var töluvert lægra en árið á und-
an. Reyndar var innflutningur á fóðurkorni meiri, en aftur á móti miklu
minni á öðru skepnufóðri og fræi. Helzlu vörur, sem hér falla undir, eru
taldar hér á eftir og innflutningur þeirra 3 síðustu árin.
1945 1946 1947
1000 kg 1000 kr. 1000 kg 1000 kr. 1000 kg 1000 kr.
Fóðurkorn (bygg, hafrar of maís) . . 1 100 576 420 242 1 537 1 028
Frœ 111 395 140 751 39 278
Skepnufóður 2 629 1 418 2 692 1 420 1 379 890
Áburður 6 420 3 468 9 004 4 235 8 958 5 314
Hér við má svo bæta maísmjöli og kurluðum maís, sem hér er notað
sem skepnufóður, en í 2. yfirliti (bls. 11*) talið i 1. og 8. fl. Innflutningur
þessara vara hefur verið síðustu 3 árin:
1945 1946 1947
1600 kg 1000 kr. 1000 kg 1000 kr. 1000 kg 1000 kr.
Maismjöl ......................... 8 921 4 872 6 372 3 815 6 176 4 686
Mais kurlaður .................... 855 471 338 247 800 528
1 2. yfirliti (hls. 11*) eru tveir flokkar með vörur til iðnaðar,
ú t g e r ð a r og v e r z 1 u n a r, 3. flokkur með óvaranlegar vörur, en 4.
flokkur með varanlegar vörur. Innflutningur lielztu vara i þessum flokk-
um hefur verið svo sem hér segir:
1943 1944 1945 194G 1947
Óvaranlcgar vörur: 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr
Efni og efnasambönd ... 3 407 3 286 3 036 3 389 3 619
Sútunar- og litunarefni . . 1 632 1 320 2 249 1 407 1 747
Tunnur og tunnuefni .... 1 450 299 3 436 5 263 4 958
Pappir og pappi 7 620 8 461 6 217 7155 10 071
Húðir og skinn 1045 1 923 2 164 1 841 1 139
Manilla- og sísalhampur . 317 347 702 708 1 111
Álnavara 15 331 19 957 24 488 18 320 20 897
Kaðall, færi, net og netag. 1 524 1 322 1 513 3 490 4 833
Umbúðapokar 1 043 847 1 716 1 157 1 988
Salt 946 1 620 1 161 3 541 6 371
Flöskur og glerbrúsar .. 363 646 751 1 078 1095
Aðrar vörur 6 091 5 528 6 932 7 024 4 256
Samtals 40 769 45 556 54 365 54 373 62 085