Alþýðublaðið - 03.09.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.09.1924, Blaðsíða 2
3 ”KE*y ■VBEKSIP islandsbanki. Biöjiö kaupmenn Bankareikningar eru oftaat prentaðir á góðan pappír og sjálegir mjög. en reynslan hefir þs'í miðnr sýnt og sannað, að þeir þegja um margt og eru ekkl sem áreiðanlegastlr — stundum; sama sr að segja um skýrs’ur og yfirlýslngar banka- ráðsmanna og bankastjóra — sumra. Dönum er enn f fersku minni reikningsgerð Landmandsbánk- ans og Disconto- og Revisions- bankans, og vér íslendingar mættum muna reikninga íslands- banka og Styrkveitingarnar. Það er á hvers manns vitorði, að íslandabanki hefir hangið á horriminnl hin síðari ár, og að hann hefir hvað eftir annað orðið iið knýja á náðardyr ísienzkra stjórnarvalda og biðjast hjálpar. Það er eingöngu að þaJcJca styrJc- veitingum, sem IslandslanJci Jiefir þegið af opinboru fé, að Jiann Jiefir getað staðið í sJcilum til pessa. Ummæli Magnúsar Guðmunds- sonar á alþingi í vetur um, að brezka iánið hafi ekki verlð tekið íyrr en íslandsbanki hafði iýst því yfir, að hann >gœti eJcJci staðiö í skilum ella<, taka af öil tvfmæli í þessum efnum. Hér er. heidur ekkl um neinar smáupphæðir að ræðs. Fyrst losaðl Jón Magnússon bankann undan yfirfærsiuskyldunni og út- vegaði honum 5 milljón króna, danskra, bráðabyrgðarlán hjá rík- issjóði Dana1). Það dugði ekki bankánum. Árið 1921 tók svo Magnús Guðmundsson brezka iánið tii þess, að bankinn >gæti staðlð i skilumc, og iét hann hafa um 9 milljónir króna af þvf, miðað við núverandi gengi; það dugði heldur ekki bankanum. í fyrra barðist svo Jón Þorláksson og atallbræður hans á alþingi fyrir þvf, að Landsbankinn væri látlnn hlaupa undir bagga með 1) Lánið er ógreitt enn og óum- samið, og auk þess fallnir á það vextir og gengishalli; gengishallanu œtlar Claessen að láta rikissjóð fá fyrir hjálpina, yðar um fzlenzka kaffibætlnn. Hann er sterkari og bragðbötrl en annar kaffibætir. Til Þingvalla leigi ég 1. fl. bifreiðar fyrir liegra verð en nokkur annar. Talið við migl Zophóuías. Hvera vegna er bezt að auglýsa, í Alþýðuhlaðinu? Vegna þees, að það er allre blaða mest lesið. afl það er allra kaupstaða- og dag- blaða útbreiddast. að það er lítið og því ávalt lesið frá upphafi til enda. að sakir alls þessa koma auglýsingar þar að iangmestum notum. að þess eru dæmi, að menn eg mál- efni hafa beðið tjön við það að auglýia ekki í Alþýðublaðinu. Hafið þér ekki lesið þetta? Alþýðublaðið kemur út á hverjum virkum degi. Afg reið sla við Ingólfsstrœti — opin dag- lega frá kl. ð árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) ópin kl. #V«—lOVs árd. og 8—9 síðd. Sim a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Y e r ð 1 a g: Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. 1 ð Útbrelfllfl Alþýflublaðlð hwar aesn blð arufl oq hwert sem þlð farlfll bankanum; þeir fengu þvf fram- gengt og útvaguðu honum með þvf alt að 4^/jj miiljón króna. Þessar styrkveitingar námu samtals um sfðustu áramót um 18 J/a milljón króna og eru aliar faldar f relkningnum undir ofur sakleysisiegum nöfnum. — Auk þess lánar fsienska þjóðin sem helld og almenningur bankanum meira en annað eins af teðlum, andvlrði bankav? xtabréfa og Inn- lánsfé. Af því hafir bankinn með gengialækkun tekið um helm- : iuginn. En öll þessi sömu ár, sem bank- inn J>rá8innis neyðist til að biðja um styrk af opinberu fé til að geta staöið i skilnm, segja reikn- j ingar Jians, undirsJcrifaðir af banJcastjórum, endursJcoðendum og bankaráði, að hagur bankans sé ágætur, að Jiann eigi alt Jiluta■ féð bsJcert og auk þess 2 V8 — 4 í milljónir króna í varasjóði eða i eamtal8 eigið fé 6,8 — 8,6 millj- ónir króna. Enginn íslenzkur I þurfainlngur hefir nokkru sinnl 1 verlð svo ioðinn um lófana, en íslandsbanki er heldur ekkl ís- lenzkur fremur en Hið fsleuzka steiuolfuhlutafélag var, sællar minuingar. (Frh.) MacDonald og ,goltklúbburinnn‘. Enski forsætisráðherrann Mac- Donald er fæddur í bænum Lossiemouth og var þar félBgi í >golfklúbb<. Hann var rekinn úr >klúbbnum< á stríðsárunum vegna þess, sð hánn var andvíg- ur striðinu. Nú, þegar hann er orðinn forsætlsráðherra, hafa nokkrir viljáð fella úr gildi brottreksturion, en ekki náð nægilegum meiri hluta. Jafnaðarmaðuiinn og leikrita- skáldið Bsrnard Shaw hefir tekið sér fetð á hecdur tll Lossle- mouth. Hann sagðist vllja sjá þann bæ, sem hefði alið bezta forsætlsréðherra Engiands og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.