Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1951, Side 14

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1951, Side 14
12* Verzlunarskýrslur 1950 vera, vegna þess að nærri þx-já niánuði framan af árinu voru innflutnings- og útflutningsverðmætin tekin á skýrslu á eldra gengi. Ýmislegs er að gæta í sambandi við þessar tölur, og þá fyrst og frexnst þess, að þær upplýsa ekkert um verðbreytingar erlendis á þeim vörum, sem íslendingar kaupa frá litlöndum og selja úr landi. Mismunurinn á verð- liækkunun innflutningsvara og litflulningsvai’a, G6% á móti 48%, þarf ekki lieldur að stafa af öðru en því, að hlutfallsleg skipting þeiri’a á tírnann fyrir og eftir gengisbreytinguna hafi ekki verið sú sama. Af þessurn ástæðum hefur verið reiknað út, hve mikið af fyrr nefndri liækkun innflutningsverðs og útflulningsverðs stafar af gengisbreytingu og hve mikið af verðbi’eytingum erlendis. Samkvæmt þeirri athugun skiptist nefnd hundraðshlutahækkun þannig á þá þætti, sem hér um ræðir: Innflutn- Útflutn- ingur ingur Hækkun vegna gengisbreytingar í sept. 1949 .. 6 % 3 % Hækkun vegna gengisbreylingar í marz 1950 .. 59 % 54 % Hækkun fob-verðs, erlends og innlends ........ 1 % — 9 % Alls: bundraðshlutaliækkun frá 1949 til 1950 G6 % 48 % Af þessu sést, að svo að segja öll verðhækkun innflutningsvaranna frá 1949 til 1950 stafar af gengisbreytingu. Fyrir innflutninginn í heild sinni hefur ekki verið um að ræða teljandi hreylingar á verðmætinu l’ob, þó að mismunandi miklar verðlagsbreytingar kunni að liafa orðið á einstökum vörum. Það skal tekið fram, að flutningsgjöld með íslenzk- um millilandaskipum voru samtímis gengisbreytingunni hækkuð um 45%, reiknað í íslenzkri rnynt. Eru flutningsgjöldin verðskráð í erlendri mynt og var þar af leiðandi um að ræða lækkun á þeirn, reiknað í er- lendri mynt. — Hvað snertir útflutningsvörurnar hefur orðið verðlækkun, sem nemur 9% frá 1949 til 1950. Séu verðvísitölurnar, í samræmi við ofangreint, umreikn- aðar svo, að áhrif gengisbreytinganna í september 1949 og marz 1950 hverfi, verða vísitölur ársins 1950 sem hér segir (1935 — 100): Verðvísitala innflutnings: 348. Verðvísitala útflulnings: 315. Samkvæmt þessu hefur verðhlutfallið milli innfluttrar og útfluttrar vöru 1950 rýrnað um ca. 10%, rniðað við árið áður. I kaflanum hér næst á undan er að öðru leyti gerð grein fyrir gengisbreytingunni í marz 1950 og áhrifum hennar á tölur verzlunar- skýrslnanna. Síðan 1935 hefur þyngd alls innflutnings og útflutnings verið talin sarnan. Er þyngdin, eins og fyrr getur, nettóþyngd. En þar eð ýmsar vörur hafa ekki verið gefnar upp í þyngd, heldur stykkjatölu, rúmmetrum eða öðrunx einingum, hefur þessunx einingum verið breytt i þyngd eftir áætluðunx hlutföllum. Auk þess hefur þyngdin á ýmsuxn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.