Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1951, Side 19

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1951, Side 19
Verzlunarskýrslur 1950 17* greina er um að ræða samdrátt, en talsvert mismunandi mikinn. En þó að hin hlutfallslega lækkun sé allmikil í sumum flokkum, gætir lang- mest samdráttarins á 7. lið, þ. e. á innflutningi tækja og þess háttar til atvinnuveganna. Af 56,5 milj. kr. lækkun þess flokks voru 24,7 milj. kr. hjá skipum 100 lestir og þar yfir. Við samanburð við fyrri ár verður hér að gæta þess, að verðmæti skipa og ýmiss annars innflutnings er nú í fyrsta sinn, við útreikning á verðvísitölunni, látið breytast um sama liundraðshluta og verðmæti alls annars innflutnings liefur breylzt (þ. e. lækkað um 39,8%, svarandi til 66% hækkunar innflutningsverðsins frá 1949 til 1950), en fram að þessu hefur verið reiknað með raunverulegu verði viðkomandi árs óbreyttu. Hér er, auk skipa og flugvéla, um að ræða ýmsar vörur, sem hafa ekki komið fyrir í innflutningi undan- gengins árs. Enn fremur vörur, sem svo lítið hefur verið flutt inn af 1949, að ekki er byggjandi á meðalverðinu, og loks er farið svona að þegar fyrir liggur, að mikil gæðabreyting liafi átt sér stað, þó að um vöru í sama tollskrárnúmeri sé að ræða. Af heildartölunni i næstsíðasta dálki yfirlitsins, 317 milj. ltr., eru samtals 32,8 niðurfært verð ýmiss innflutnings, sem ekki er tiltækilegt að reikna á 1949-verði. — Þessi breyting hefur að sjálfsögðu áhrif til hækkunar á verðvísitölu innflutn- ings 1950 frá því, sem verið hefði, ef fylgt hefði verið eldri aðferðinni. Innflutningur á skipum 100 smálestir og þar yfir (hag- skýrslunúmer 401) nam 26 722 þús. kr. árið 1950, og er það verðið eins og það er tilfært í verzlunarskýrslunum. Miðað við nýja gengið var verð- mæti skipainnflutningsins 1950 36 321 þús. kr. Eftirtalin skip stærri en 100 rúmlestir voru flutt til landsins, allt vélskip: Vcrð i Verð skv. verzl.- gengi 20. Rúmlestir skýrslum marz 1950 brúttó þús. kr. Jdús. kr. María Júlía, frá Danmörku, björgunarskip 138 1 722 2 996 Gullfoss, frá Danmörku, farþegaskip .... 3 858 16 500 24 825 Harðbakur, frá Bretlandi, togari 700 8 500 8 500 Innflutningsverð alls 26 722 36 321 Hér skal eigi farið frekar inn á liina einstöku flokka í 2. yfirliti, að öðru leyti en því, að gerð skal grein fyrir neyzlu þjóðarinnar á nokkrum vörutegundum 1 950, á sama liátt og hingað til hefur verið gert í verzlunarskýrslunum. í 3. yfirliti er sýnd árleg neyzla af kaffi, sykri og fleiri vörum á hverju 5 ára skeiði síðan um 1880 og á hverju ári síðustu 5 árin, bæði i heild og á hvern einstakling. Kaffibætir, sem mörg undanfarin ár hefur verið framleiddur í landinu sjálfu, er i yfir- litinu talinn með kaffi. Auk þess er ölið, sem neytt er í landinu, fram- leitt í landinu sjálfu, en hinar vörurnar, sem hér um ræðir, eru að- keyptar. Innflutningur ársins og ársframleiðslan af viðkomandi heima- framleiddum vörum er látin jafngilda neyzlunni. Brennivín og aðrir c
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.