Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1951, Side 29

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1951, Side 29
Verzlunarskýrslur 1950 27* Togararnir tveir, fyrst nefndir, voru afhentir kaupendum á fyrri liluta árs 1950, en öll hin skipin voru flutt úr landi á árinu 1949, þó að útflutningsleyfi fyrir sumum þeirra væru ekki gefin út fyrr en 1950. Ekkert þessara skipa hefur verið tekið á skýrslu áður. 6. Viðskipti við einstök lönd. External Trade by Countries. 8. yfirlit (bls. 28* og 29*) sýnir, hvernig verðmæti innfluttra og útfluttra vara hefur skipzt 3 síðustu árin eftir innflutnings- og útflutningslöndum. Síðari hluti töflunnar sýnir þátt hvers lands hlutfallslega í verzluninni við ísland samkvæmt íslenzku verzlun- arskýrslunum. — Upplýsingar eru ekki fyrir hendi um, hve mikið af verðmæti verzlunarinnar við hvert land 1950 er afleiðing umreiknings í krónur á genginu í gildi fyrir 20. marz 1950. Einhverja hugmynd er ])ó hægt að fá um þetta með því að skipta hlutfallslega eftir heildar- verði innflutnings og útflutnings þeim fjárhæðum, sem hér er um að ræða, sjá bls. 9*. I töflu III A og B (bls. 4—11) er verðmæti innflutnings frá liverju landi og útflutnings til þess skipt eftir vöruflokkum, en í töflu V A og B (bls. 73—95) eru taldar upp innfluttar og útfluttar vörur og sýnt, hvernig innflutnings- og útflutningsmagn hverrar þeirrar skiptist eftir löndum. Hvað snertir s u n d u r 1 i ð u n i n n f 1 u t n i n g s i n s er hér ekki farið eins djúpt og í töflu IV A. Aðalreglan er að gefa upp hvert hag- skýrslunúmer, sem eru liðlega 500 að tölu, en þó er vikið frá þessu til beggja hliða, hagskýrslunúmer dregin saman tvö eða fleiri annars vegar, og klofin á einstök tollnúmer hins vegar. Er hér í höfuðdráttum fylgt sömu reglum og gert var í verzlunarskýrslum undangengins árs. Sundurliðun útflutningsvaranna í töflu V B er hins vegar ávallt eins djúp og í aðaltöflunni IV B. Við sundurliðun hvers innflutn- ingsatriðis á lönd hefur í töflu V A verið farið eftir þeirri reglu að geta alltaf lands, ef verðmætið nær 50 þúsund kr. Sé það minna, er við- komandi land sett í „önnur lönd“ eða „ýmis lönd“. Þar eru því aðeins lönd með minna verðmæti en 50 þús. kr. og þau a. m. k. tvö talsins, en oftast fleiri. Sé ekki um að ræða nema eitt land með minna verðmæti en 50 þús. kr., er það sjálft nefnt. í töflu V B, útflutningur, eru hins vegar tilgreind öll lönd, sem hver útflutningsvara hefur verið flutt vit til. I töflu VI (bls. 96—106) er talinn upp innflutningur frá hverju landi og útflutningurinn til þess, en aðeins verðmætið, enda sést tilsvar- andi magn að jafnaði í töflum V A og B, og i töflum IV A og B, þar sem þó ekki er sundurliðun á lönd. Sundurliðun innflutningsins er í töflu VI hagað svo, að hagskýrslunúmer eru tilgreind, ef verðmætið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.