Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1951, Side 33

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1951, Side 33
Verzlunarskýrslur 1950 31 8. Tollarnir. Customs Duties. Tafla VIII (bls. 108—109) sýnir tolltekjur ríkissjóðs, til- fallnar árið 1950, af hinum svonefndu gömlu tollvörum (áfengi, tóbak, kaffi, sykur, te og kakaó, sjá nánar verzlunarskýrslur 1948, bls. 29*). Er vörumagnstollurinn á þeim miðaður við nettómagn, og er því, með aðstoð tollskrárinnar, sem kveður á um tollgjald, hægt að sjá i verzlunarskýrslunum, hve miklu hann hefur numið. Verðtollurinn af þessum vörum er einnig sýndur í töflu VIII. Er hann reiknaður út með því að margfalda innflutningsverðmætið (cif) samkvæmt verzlunar- skýrslum með verðtolli hverrar þessara vara fyrir sig eftir tollskránni. Af öðrum vörum miðast vörumagnstollurinn aflur á móti við brúttómagn, sem sést ekki beinlínis í verzlunarskýrslunum. Er því örðugleikum bundið að reikna út eftir verzlunarskýrslum og tollskrá, hve mikill vörumagnstollur fæst af öðrum vörum en gömlu tollvörunum. Þó eru i töflu VIII sýndar tolltekjur af nokkrum vörum, þar sem umbúða gætir lítið eða ekkert í innflutningnum, þannig að auðvelt er að reikna út vörumagnstoll af þeim. Er hér um að ræða trjávið, kol, olíur, salt og sement. Loks eru í töflunni gefnar upp í einu lagi tolltekjur af öllum öðrum vörum, með því að draga tolltekjurnar af hinum sérstaklega fram teknu vörum frá heildartolltekjunum samkvæmt ríkisreikningnum. Ivemur þar, eins og taflan sýnir, 23% af vörumagnstollinum og 81% af verðtollinum. Sést af jiessu, hversu litla þýðingu tollarnir af þessum vör- um hafa nú orðið miðað við heildartolllekjur ríkissjóðs. Með auglýsingu fjármálaráðuneytisins nr. 2/1950, voru samkvæml heimild í lögum nr. 112/1949, endurnýjuð óbreytt fyrir 1950 ákvæði aug- lýsingar nr. 166/1948, um n i ð u r f e 11 in gu árið 1949 á tollum af ýmissi kornvöru og um helmings lækkun á tolli og sykri, sjá nánar verzlunarskýrslur 1949, bls. 26*. Ákvæði laga nr. 95/1948 um 20 aur. viðbótarvörumagnstoll á hvert kg af benzíni og um 200% álag á vörumagnstoll á öðrum vörum, svo og og um 65% álag á verðtollinn — sjá nánar verzlunarskýrslur 1949, Lils. 26* — voru framlengd óbreytt með lögum nr. 2/1950, sem giltu til árs- loka 1950. Með lögum nr. 22/1950, um gengisskráningu o. f 1., í 10. gr. þeirra, var ákveðið, að álagið á verðtollinn skyldi vera 45%, í stað 65% áður. Með lögum nr. 100/1948 (dýrtíðarlög), sem giltu frá ársbyrjun 1949, voru lögð sérstök viðbótargjöld á innflutningsleyfi fyrir kvikmyndum, bifreiðum, bifreiðavarahlutum og vélum, lijólbörðum og slöngum og loks heimilisvélum. Námu gjöld þessi ýmist 25, 50, 75 eða 100 af hundraði og skyldi andvirðið renna í dýrtíðarsjóð. Hér var i raun og veru um innflutningstolla að ræða, þó að innheimtunni væri hagað öðruvísi en á hinum almennu innflutningsgjöldum. Voru ákvæði þessi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.