Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1952, Page 8
6'
Verzlunarskýrslur 1951
1 kaflanum um útfluttar vörur síðar í innganginum er gerð grein fyrir
sölu skipa úr landi 1951.
Útflutningurinn er í verzlunarskýrslum talinn á söluverði af-
urða með mnbúðum, fluttra um l)orð í skip (f ob) á þeirri höfn, er þær
fvrst fara frá. Er hér yfirleitt miðað við verðið samkvæmt sölureikningi
útflytjanda, og útflutningsgjöld eru ekki lögð þar við. Sé um að ræða
greiðslu umboðslauna til erlends aðila og það heimilað i útflutnings-
leyfinu, er upphæð þeirra dregin frá, til þess að lireint fob-verð komi
fram. — Fob-verð vöru, sem seld er úr tandi með cif-skilmálum, er
l'undið með því að draga frá cif-verðmætinu flutningskostnað og trygg-
ingu, ásamt umboðslaunum ef nokkur eru. — Nettóverðið til útflytj-
andans er fob-verðið samkvæmt verzlunarskýrslum að frádregnum
útflutningsgjöldum, en þau voru á árinu 1951 sem hér segir,
í hundraðhluta af fob-verði eða í krónum á magnseiningu:
Alm. Gjald til Gjald til Útftutn-
útflutnings- Fiski- Sildarút- ingslcyfis-
Síld, ísvarin, fryst, niðursoðin, reykt gjuld múlasjóðs i %% y2% vegsn. gjald 1 %o
Síldarntjöl 1 kr. á vætt y2% 1%0
Síldarlýsi 1%% %% 1 %,
Saltfiskur, verkaður og óverkaður .. y4% y2% 1%,
Fiskur, nýr, ísvarinn, frystur, reykt- ur, hertur, niðursoðinn 1 3/4% y2% 1%,
Fiskúrgangur, óþurrkaður 50 aur. á vætt y2% 1%,
— haus og bein þurrkuð 3 kr. á vætt y2% 1%,
Þorskalýsi 1 %% y2% 1%,
Fiskmjöl 1%% % % 1%,
Aðrar fiskafurðir 1 %% y2% 1%,
Hvalur og hvalafurðir 1 %% V2% l%o
Selur og selafurðir, rækjur og aðrar sjávarafurðir, ót. a 1 %% y2% 1%,
Allar landbúnaðarafurðir - - 1%0
Ýmsar ísl. afurðir, ót. a - - 1%,
Erlendar vörur - - 1%,
Frá 1. júlí 1949 hefur auk ofangreinds verið tekið y2% hlutatrygg-
ingasjóðsgjald (sbr. lög nr. 48/1949) af öllum útfluttum sjávarafurðum,
öðrum en þeim, sem koma frá togurum, hvalveiðum og selveiðum. —
Af útfluttri beitusíld var á árinu 1951 innheimt 8% framleiðslugjald,
miðað við fob-verð, en ekki var um að ræða framleiðslugjald af öðrunt
sjávarvörum, sbr. Verzlunarskýrslur 1950, bls. 6*. Til viðbótar fram-
leiðslugjaldinu á útfluttri beitusíld, var tekið af henni verðjöfnunar-
gjald, sem nam því, sem verðið var umfrant kr. 2,05 á kg, að frá-
dregnum útflutningsgjöldum. — Almenna útflutningsgjaldið rennur að