Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1952, Síða 10

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1952, Síða 10
8‘ Verzlunarskýrslur 1951 enda var áður búið að ganga úr skugga um, að það færi ekki í bág við alþjóðasamþykktir um fyrirkomulag verzlunarskýrslna. Að vísu mun í verzlunarskýrslum annarra landa yfirleitt vera notuð nettóþyngd, en þar er ekki um að ræða neina skuldbindingu eða kvöð, heldur getur hvert land hagað þessu eins og því lientar bezt. Sá annmarki fylgir breytingu þeirri, sem hér um ræðir, að saman- burður við eldri innflutningstölur torveldast. Er leitazt við að bæta eitthvað úr þessu með því að sýna i töflu IV A, í sérstökum dálki, hve m i k 1 u m h u n d r a ð s h 1 u t a n e 11 ó þ y n g d e r t a I i n n e m a a f brúttóþyngd fyrir hverja einstaka vörutegund. Voru þessi hlutföll notuð við umreikning brúttóþyngdar i nettóþyngd í verzlunarskýrslum 1950. Var gerð sérstölc athugun á innflutningnum 1950 í því skyni að finna sem réttust hlutföll milli brúttó- og nettóþyngdar og fengust um j>etta tiltölulega öruggar niðurstöður að því er snertir flestar vörur. í sumum tilfellum var þó haldið áfram að nota hlutföll, sem Hag- stofan hafði áður notað við útreikning á nettóþyngd viðkomandi vörutegunda. Þar eð gefin eru upp í töflu IV A, um innfluttar vörur eftir vöru- tegundum, hlutföll milli nettó- og brúttóþyngdar, hefur dálkurinn með meðalverði vara verið felldur niður úr töflunni. Ætti það varla að skipta miklu máli, þar sem notendur skýrslnanna geta sér að fyrir- hafnarlitlu reiknað út meðalverð, ef þeir þurfa á því að halda. í árslok 1951 var skráð sö 1 u gengi Landsbankans á er- lendum gjaldeyri sem hér segir (í kr. á tiltekna einingu): 1 sterlingspund ....... 45,70 1 Bandarikjadollar .... 16,32 1 Kanadadollar ........ 15,98 100 danskar krónur....... 236,30 100 norskar krónur ...... 228,50 100 sænskar krónur....... 315,50 100 finnsk mörk ........... 7,09 100 hollensk gyllini .... 429,90 Gengi á þeim erlenda gjaldeyri, sem talinn er hér að ofan, var allt árið 1951 það sama og i lok þess, ef frá er talið gengi á Kanada- dollar. Það var kr. 15,55 í árslok 1950 og hélzt svo til 19. des. 1951. Frá 20. s. m. varð það kr. 15,92 og frá 27. s. m. kr. 15,98. Ofangreint gengi á austurr. schilling kom til í október 1950, en fyrst í stað, eða eilthvað fram yfir áramót 1950—1951, var eldra gengið á schilling notað jafnhliða við ákvörðun tollverðs — og þar með verðs í verzl- unarskýrslum -—• á vörum frá Austurríki. Vörur fluttar út þangað 1951 eru hins vegar í verzlunarskýrslum allar taldar á genginu, sem til kom haustið 1950. Eldra gengið var kr. 65,55 á 100 schillinga. Verður að hafa þctta í huga i sambandi við tölur verzlunarskýrslnanna um vöru- viðskipti við Austurríki. 100 belgiskir frankar . . 32,67 1000 franskir frankar .. 46,63 100 svissneskir frankar 373,70 100 tékkneskar krónur . 32,64 100 vestur-þýzk mörk . 387,00]) 1000 lírur ............... 26,122) 100 austurr. schillingar 113,002) i) Aðcins kuupgengi skrúð. 2) Ekki opinber skráning.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.