Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1952, Qupperneq 18
16
Verzlunarsltýrslur 1951
i n n f 1 u 11 r a r v ö r u t.e g u n d a r. Mismunur cif-verðs og fob-verðs
er flutningskostnaður vörunnar frá útflutningsstaðnum ásamt vátrygg-
ingariðgjaldi. Flutningskostnaður sá, sem hér um ræðir, er ekki ein-
vörðungu farmgjöld fyrir flutning á vörum frá erlendri útflutningshöfn
til Islands, heldur er í suinuiu tilfellum líka um að ræða farmgjöld
mcð járnhrautum eða skipum frá sölustað til þeirrar útflutningshafnar,
þar sem vöru er síðast útskipað á leið til íslands. Kemur þá líka til
umhleðslukostnaður o. fl. Fcr þetta eftir því, við hvað stað eða höfn
afhcnding vörunnar er miðuð. Eitthvað kveður að því, að vörur séu
seldar cif íslenzka innflutningshöfn. I slíkum tilfellum er tilsvarandi
fob-verð áætlað.
2. yfirlit sýnir v e r ð m æ t i i n n f I u t n i n g s v a r a n n a b æ ð i c i f
og fob eftir vöruflokkum. Ef skip eru undanskilin — en fyrir
þau er fob-verðið talið það sama og cif-verðið — neinur fob-verðmæti
innflutningsins 1951 alls 719 605 þús. kr., en cif-verðið 828 871. Fob-
verðmætið 1951 var þannig 86,8% af cif-verðmætinu, en ef litið er á
hina einstöku flokka sézl, að þelta hlutfall er mjög mismunandi, og
enn meiri verða frávikin til beggja handa, ef litið er á hinar einstöku
vörutegundir.
Til þess að fá einhverja vitneskju um, hvernig mismunur cif- og
fob-verðs skiptist á vátryggingu og flutningskostnað, hefur hin fyrr
nefnda verið áætluð og verður flutningskostnaðurinn þá sá mismun-
ur, sein fram kemur, þegar fob-verð ásamt áætlaðri vátryggingu er
dregið frá cif-verðinu. Vátryggingin er áætluð með því að margfalda
cif-verðmæti hvers vöruflokks að viðbættum 10% með þeim iðgjalds-
Iiundraðshluta, sem telja iná að eigi að meðaltali við hvern flokk.
Vátryggingarverð vara er venjulega ákveðið með því að taka cif-verðið
og bæta við það 10%. Lægsta tryggingariðgjald, sem við er miðað
við samningu á 2. yfirliti, er 0,8% af áætluðu vátryggingarverði, en
það hæsta 1,5%. Fyrir flestar þungavörur hefur við útreikninginn
verið reiknað mcð 0,9% cða 1% tryggingariðgjaldi. Vera má, að trygg-
ingarfjárhæðirnar i 2. yfirliti séu fullháar, m. a. vegna þess að eitt-
livað kann að kveða að þvi, að vörur séu ekki tryggðar, og auk þess
kann tryggingin að vera Iægri, þegar vörur eru tryggðar erlendis. Að
svo miklu leyti sem tryggingin kann að vera of há í 2. yfirliti, er flutn-
ingskostnaðurinn talinn þar of lágur.
I n n f 1 u t n i n g s v e r ð m æ t i skipa, sem flutt voru inn á árinu
1951, nam samtals 95 093 þús. kr., og fer hér á eftir skrá yfir þau:
líagskýrslunr. 401, skip 100 leslir og þar yfir:
E/S Hvalur I, frá Noregi, hvalveiðiskip ......... 248
E/S Hvalur II, frá Noregi, hvalveiðiskip ........ 256
E/S Hvalur III, frá Noregi, hvalveiðiskip ....... 266
E/S Hvalur IV, frá Noregi, hvalveiðiskip ........ 250
Innílutn.-verð
þús. kr.
334
589
617
500