Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1952, Page 25

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1952, Page 25
Verzlunarskýrslur 1951 23é Gjaldeyrisskil vegna ísfisksútflutningsins 1951 námu ekki nema 39,2 milj. kr., eða aðeins 64% fob-verðs. Ástæðan fyrir því, að elcki kemur meira heim af andvirði isfisksins, er sú, að skipin nota mikið fé til lcaupa á rekstrarvörum o. þ. h. og er slíkt ekki innifalið í áðurnefndum hundr- aðshluta, sem kemur til frádráttar, — auk þess sem skipsliafnirnar fá allmikinn gjaldeyri lil eigin nota, o. fl. 5. yfirlit sýnir, hve mikilli verðuppliæð útflutta varan hefur numið síðan um aldamót. Eru vörurnar þar flokkaðar eftir því, frá livaða atvinnuvegi þær stafa. Enn fremur er sýnt með hlut- fallstölum, hve mikill hluti verðmætisins stafar árlega frá hverjum at- vinnuvegi. I 6. yfirliti er sýnt, hvernig magn og verðmæti útfI utn- ingsins 1951 skiptist á mánuði. Á árinu 1951 voru flutt úr landi skip, sem talin eru 2 364 þús. kr. að fob-verðmæti. Þau voru þessi: útnmning.vera 1000 kr. E/S Fjallfoss (1451 rúml. br.), seldur til Ítalíu ....... 1 255 E/S Auðumla (áður Hrímfaxi, 641 rúml. br.), seld til Indlands .................................................. 492 V/S Fell, selt til Sviþjóðar ................................ 417 V/S Álsey, látið i skiptum fyrir vélskipið Ágústu frá Færeyjum, sjá bls. 17* ................................ 200 Alls 2 364 Þrjú fyrst nefndu skipin eru með útflutningi júnímánaðar, en hið síðast nefnda með útflutningi desembermánaðar. — Eimskipið Huginn (208 rúml. br.) var selt til Bretlands á árinu sem brotajárn og er það því ekki talið með útfluttum skipum. Söluverð þess i útflutnings- skýrslum er 32 þús. kr. 5. Viðskipti við einstök lönd. External Trade bij Countries. 7. yfirlit (bls. 26* og 27*) sýnir, hvernig verðmæti innfluttra og útfluttra vara liefur skipzt 3 síðustu árin eftir innflutnings- o g ú t f 1 u t n i n g s 1 ö n d u m. Siðari hluti töflunnar sýnir þátt hvers lands hlutfallslega í verzluninni við ísland samkvæmt islenzku verzlun- arskýrslunum. í töflu III A og B (bls. 4—11) er verðmæti innflutnings frá hverju landi og útflutnings til þess skipt eftir vöruflokkum, en í töflu V A og B (bls. 70—97) eru taldar upp innfluttar og útfluttar vörur og sýnt, hvernig innflulnings- og útflutningsmagn hverrar þeirrar skiptist eftir löndum. Hvað snertir sundurliðun innflutningsins er hér ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.