Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1952, Side 31
VcrzlunarsUyrslur 1931
29'
slakar vörusendingar séu tollafgreiddar — og þar með taldar fluttar inn
— í öðru tollumdæmi cn þar, sem innflyljandi er búsettur. Eins og vænta
má, er það aðallega í Reykjavik, sem tollafgreiddar eru vörur, sem fluttar
eru inn af innflytjendum annars staðar á landinu.
Taflan gefur enn fremur að sumu levli ófullkomna hugmynd uiu
skiptingu útflutningsins á afgreiðslustaði, þar sem það er talsvert mikið
á reiki, Iivaðan útflutningurinn er tilkynntur. Stafar þetta einkum af
þvi, að sölusambönd, sem hafa aðselur í Reykjavík, annast sölu og
útflutning á sumum belztu úlflutningsvörunum, þannig að útflutnings-
vörur ulan af landi eru afgreiddar í Reykjavik og oft ekki tilkynntar
Hagstofunni sem útflutningur frá viðkomandi afskipunarböfn.
Tafla VII sýnir verðmæti innflutnings í pósti, en tilsvarandi skýrslur
um útflutning í pósti eru ekki fyrir hendi, enda hefur verið lítið um,
að verzlunarvörur væru sendar út í pósli. -— Póstbögglar, sem sendir
eru að gjöf, hvort beldur bingað til lands cða héðan frá einstaklingum,
eru ekki teknir með í verzlunarskýrslurnar.
7. Tollarnir.
Customs Duties.
Tafla \rIII (bls. 112—113) sýnir tolltekjur rikissjóðs, til-
fallnar árið 1951, af hinum svo nefndu gömlu tollvörum (áfengi,
tóbak, svkur, te og kaka.ó, sjá nánar Verzlunarskýrslur 1948, bls.
29*), svo og af nokkrum öðrum vörum (trjáviður, kol, brennsluolíur,
salt og sement). Hefur Hagstofan reiknað út verðtollinn af þessum
vörum mcð því að margfalda innflutningsverðið (c.if) samkvæmt
verzlunarskýrslum með verðtolli hverrar þessara vara fyrir sig eftir
tollskránni. VörumagnstoIIurinn hcfur á sama hátt verið reiknaður út
með því að margfalda nettó- eða brúttóinnflutningsmagn hverrar vöru,
cftir því sem við á, með tilheyrandi vörumagnstolli. í töflu VIII eru
svo gefnar upp í einu lagi tolltekjur ríkissjóðs af öllum öðrum vörum.
Með auglýsingu fjármálaráðunej'tisins, nr. 243/1950, voru sam-
kvæmt heimild í I. nr. 106/1950 endurnýjuð fyrir árið 1951 ákvæði
auglýsingar nr. 2/1950 um niðurfellingu tolla af kornvöru og
helmings lækkun á tolli af sykri, jafnframt því að felldur var niður
verðtollur af flutningsgjaldi af sykri.
Með lögum nr. 106/1950 voru fvrir árið 1951 endurnýjuð áður
gildandi ákvæði um 20 aur. v i ðb ó t ar vö r umagns to 11 á hvert kg
al' benzíni og um 45% álag á verðtollinn, með sömu undantekn-
ingum og áður voru í gildi. Álagið á vörumagnstollinum, scm hafði
200%, var með nefndum Iögum hækkað í 250%.