Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1952, Blaðsíða 32
30'
Verzlunnrskýrslur 1951
8. yfirlit. Tollarnir 1931—1951.
Customs Duties.
Aðnutningsgjnld Imporl duly
s- s £ >ao c E • * = = -h > s & Vörumngi u 3 C M O H 5 ~ Sl istollur sj 1 u u ~ í §•• ’sp 5 1 U = = é £2 5 cciflc diii .- £ •40 — U u ” m V 1 . u —• u >o% S I fc 3S ; cí'; < s c ■£ U 3 3 U .3 u s - Snintals lotal
1931—35 mcöaltal 715 1 266 1 120 112 1 552 1 394 6 159
1936—40 — 1 127 1 654 1 243 76 2 140 3019 9 259
1941—15 — 1 763 3 089 1 385 220 3 170 34 979 : 44 606
1946—50 — 2 428 5 086 2 087 472 11 367 G1 710 83 150
1947 2 765 5 335 2 925 583 11 887 í 72 479 95 974
1948 2 438 5 550 1 951 515 12 470 58 049 80 973
1949 2 331 4 241 1 996 439 16 061 56 887 81 955
1950 2 422 4 443 2 115 357 11 667 58 850 79 854
1951 2 726 4 287 1 617 668 14 754 118 431 ,142 483
Með löguni nr. 112/1950 voru ákvæðin um söluskatt af toll-
verði allrar innfluttrar vöru, að viðbættum aðflutningsgjöldum og á-
ætlaðri álagningu 10% (sjá nánar Verzlunarskýrslur 1949, bls. 27*),
framlengd til ársloka 1951, með þeirri breytingu, að söluskatturinn
var hækkaður úr 6% i 7%. Ákvæðin um hvaða vörur skuli vera und-
anþegnar söluskatti héldust óbreytt. Með sömu lögum voru endurnýjuð
óbreytt ákvæði laga nr. 24/1950 um 35% viðbótargjöld af innflutnings-
leyfum fyrir fólksbifreiðum.
Tekjur ríkissjóðs af söluskatli á innfluttum vörum, sem
verið hefur í gildi síðan í ársbyrjun 1948, eru ekki taldar í töflu VIII,
og sama gildir að sjálfsögðu um viðbótargjöld af innflutningsleyfum
fyrir fólksbifreiðum. í töflu \*I11 eru og aðeins talin aðflutnings-
gjöld á benzíni samkvæmt tollskrárlögunum 1939 með síðari brejding-
um. Hið sérstaka i n n f 1 u t n i n g s g j a 1 d á benzini, samkvæmt
lögum nr. 84/1932 með siðari breytingum, kemur með öðruin orðum til
viðbótar aðflulningsgjöldum af benzíni, eins og þau eru talin í töflu
VIII. Síðan lög nr. (58/1949 voru sett vorið 1949, hefur gjald þetta numið
31 eyri á hvern benzinlítra. Tekjur ríkissjóðs 1951 af gjaldi þessu námu
10 876 þús. kr„ en þar af fóru lögum samkvæmt 1 754 þús. kr. í brúa-
sjóð, þannig að á rekstrarreikning ríkissjóðs koma ekki nema 9 122
þús. kr. af gjaldi þessu. í verzlunarskýrslum 1949, bls. 27*, er greint
nánar frá innflutningsgjaldi þessu.
I 8. yfirliti er samanburður á vörumagnstolltekjum rikissjóðs