Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1954, Síða 21
Verzlunarskýrslur 1952
17*
2. yfirlit (frh.). Sundurgreining á cif-verði innflutning6Íns 1952, eftir vörudeildum.
FOB-verð U . 3 . a 1 S"S | fcl « >3 O P5 ■> u tE 3 || 3 2 | S CIF-verð
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
89 Ýmsar unnar vörur, ót. a 13 899 247 824 14 970
91 Póstbögglar óflokkaðir eftir innihaldi 11 0 1 12
92 Lifandi dýr, ekki til manneldií 181 1 4 186
Samtals 777 064 10 559 122 190 909 813
Samtals án skipa 755 596 10 559 122 190 888 345
ásamt áætlaðri vátryggingu er dregið frá cif-verðinu. Vátryggingin er áætluð með
því að margfalda cif-verðmæti hvers vöruflokks, að viðbættum 10%, með þeim
iðgjaldshundraðshluta, sem telja má að eigi að meðaltali við hvern flokk.
Lægsta tryggingariðgjald, sem við er miðað við samningu á 2. yfirliti, er 0,8%
af áætluðu vátryggingarverði, en það hæsta 1,5%. Fyrir flestar þungavörur hefur
við útreikninginn verið reiknað með 0,9% eða 1% tryggingariðgjaldi. Vera má,
að tryggingarfjárhæðirnar í 2. yfirliti séu fullháar, m. a. vegna þess að eitthvað
kann að kveða að því, að vörur séu ekki tryggðar, og auk þess kann tryggingin
að vera lægri, þegar vörur eru tryggðar erlendis. Að svo miklu leyti sem tryggingin
kann að vera of há í 2. yfirliti, er flutningskostnaðurinn talinn þar of lágur.
Innflutningsverðmæti skipa, sem flutt voru inn á árinu 1952, nam
samtals 21 468 þús. kr., og fer hér á eftir skrá yfir þau:
Hagskýrslunr. 735-02, skip og bátar yfir 250 lestir brúttó:
Rúralestir brúttó Innflutn.-verð þús. kr.
E/s Þorkell máni, frá Bretlandi, togari . . 722 10 184
E/s Gylfi, frá Bretlandi, togari 696 9 991
AUs 1 418 20 175
Hagskýrslimr. 735-09, vélskip undir 250 lestum brúttó: V/s Maggý, frá Danmörku, fiskiskip .... 43 409
V/s Frigg, frá Danmörku, fiskiskip 48 449
V/s Tjaldur, frá Danmörku, fiskiskip .... 53 435
Alls 144 1 293
Engar flugvélar voru fluttar inn 1952.
í 3. yfirliti er sýnd árleg neyzla af kaffi, sykri og fleiri vörum á hverju 5 ára
skeiði síðan um 1880 og á hverju ári síðustu 5 árin, bæði í heild og á hvern einstakling.
Kaffibætir, sem mörg imdanfarin ár hefur verið framleiddur í landinu sjálfu, er
í yfirhtinu talinn með kaffi. Auk þess er öhð, sem neytt er í landinu, framleitt í
landinu sjálfu, en hinar vörurnar, sem hér um ræðir, eru aðkeyptar. Innflutningur
ársins og ársframleiðslan af viðkomandi heimaframleiddum vörum er látin jafngilda
neyzlunni. Brennivín og aðrir brenndir drykkir eru taldir með vínanda, þannig
að htratala þeirra drykkja er helminguð, þar eð þeir hafa um það bil hálfan styrk-