Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1956, Blaðsíða 17
Verzlunarskýralur 1954
15*
2. yfirlit (frh.). Sundurgreining á cif-verði innflutningsins 1954, eftir vörudeildum.
S S á u
c > n g •2 lio ® ti a lli g, 'O o Flutning kostnaði V > íl G
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
89 Ýmsar unnar vörur, ót. a 20 906 230 1 661 22 797
91 Póstbögglar óflokkaðir eftir innihaldi 16 0 2 18
92 Lifandi dýr, ekki til manneldis 2 0 0 2
Samtals 1007 001 9 842 113 645 1130488
Samtals án skipa 961 887 9 842 113 645 1085 374
sést, að þetta hlutfall er mjög mismunandi, og enn meiri verða frávikin til beggja
handa, ef litið er á hinar einstöku vörutegundir.
Til þess að fá einhverja vitneskju um, livernig mismunur cif- og fob-verðs
skiptist á vátryggingu og flutningskostnað, hefur hin fyrr nefnda verið áætluð og
verður flutningskostnaðurinn þá sá mismunur, sem fram kemur, þegar fob-verð
ásamt áætlaðri vátryggingu er dregið frá cif-verðinu. Vátryggingin er áætluð með
því að margfalda cif-verðmæti hvers vöruflokks, að viðbættum 10%, með þeim
iðgjaldshundraðshluta, sem telja má, að eigi að meðaltali við hvern flokk.
Iðgjaldahundraðstölur þær, sem útreikningur á uppliæð tryggingarkostnaðar
í 2. yfirliti var hyggður á í verzlunarskýrslum 1951—53, hafa nú verið endurskoðaðar,
vegna þess að þær þurftu lagfæringa við, og auk þess hafa orðið breytingar á iðgjöld-
um. Má gera ráð fyrir, að tölur 2. yfirlits í Verzlunarskýrslum 1954 séu af þessum
ástæðum nær sanni heldur en sömu tölur undanfarin ár. Tryggingariðgjald fyrir
olíur og bensín með tankskipum er nú talið 0,3% af cif-verði, og fyrir ýmsar aðrar
vörur er það talið sem liér segir: Kol 0,85%, salt 0,7%, sement 0,8%, almennt
timbur 1,1%. Reiknað er almennt með 1% iðgjaldi fyrir vörur, sem ekki fá sér-
staka meðferð í þessum útreikningi. — Að svo miklu leyti sem tryggingin kann
að vera talin of há eða of lág í 2. yfirliti, er flutningskostnaðurinn talinn þar tilsvar-
andi of lágur eða of hár.
Innflutningsverðmæti skipa, sem flutt voru inn á árinu 1954, nam
samtals 45 114 þús. kr., og fer hér á eftir skrá yfir þau:
Hagskýrslunr. 735-02, skip og bátar yfir 250 lestir brúttó:
Rúmlestir brúttó Innflutn.-verð þús. lcr.
V/s Fjallfoss, frá Danmörku, flutningaskip .... 1 796 17 590
V/s Litlafell, frá Danmörku, flutningaskip .... 803 4 702
V/s Ilelgafell, frá Svíþjóð, flutningaskip 2 194 17 019
Alls 4 793 39 311
Hagskýrslunr. 735-09, vélskip undir 250 lestum
brúttó:
V/s Svanur, frá Danmörku, fiskiskip 53 924
V/s Arnfinnur, frá Danmörku, fiskiskip 52 929
V/s Gissur hvíti, frá Svíþjóð, fiskiskip 39 697