Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1957, Síða 28

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1957, Síða 28
26* VenJuuarakýrslur 1955 dreginn er frá brúttósölum, þegar fob-verðið er reiknað út. Skortir því mjög mikið á, að gjaldeyri svarandi til fob-verðs sé skilað til bankanna. Nokkur undanfarin ár liefur verið upplýst liér í verzlunarskýrslum, hverju gjaldeyrisskil togaranna hafa numið rniðað við fob-verð, en því er nú hætt sökum þess að talsvert kveður nú að því, að togarar fái gjaldeyrisyíirfærslur um hendur banka, aðallcga til olíu- kaupa. Segir þá umrætt skilahlutfall lítið til um gjaldeyrisnotkun togaranna erlendis. Á árinu 1955 var seld til Vestur-Þýzkalands ísvarin síld fyrir 1 279 þús. kr. brúttó, en fob-verð skv. verzlunarskýrslum er 667 þús. kr. Er það verð ákvarðað á sama hátt og gerð var grein fyrir hér að ofan um ísflskinn. 5. yfirlit sýnir, hve mikilli verðupphæð útflutta varan hefur numið síðan um aldamót. Eru vörurnar þar flokkaðar eftir því, frá hvaða atvinnuvegi þær stafa. Enn fremur er sýnt með hlutfallstölum, hve mikill liluti verðmætisins stafar árlega frá hverjum atvinnuvegi. í 6. yfirliti er sýnt, hvernig magn og verðmæti útflutningsins 1955 skiptist á mánuði. Á árinu 1955 voru engin skip flutt úr landi, nema 6 gamlir togarar til niður- rifs, sein taldir eru í vörudeild 28, „gamalt járn og stál“. 5. Viðskipti við einstök lönd. External trade by countries. 7. yfirht (bls. 27*—29*) sýnir, hvernig verðmæti innfluttra og útfluttra vara hefur skipzt 3 síðustu árin eftir innflutnings- og útflutningslöndum. Síðari liluti töflunnar sýnir þátt hvers lands hlutfallslega í verzluninni við ísland samkvæmt íslenzku verzlunarskýrslunum. í töflu III A (bls. 4—7) er verðmæti innflutnings frá hverju laudi skipt eftir vörudeildum, og tafla III B (bls. 8—11) sýnir tilsvarandi skiptingu á útflutningnum, en vörusundurliðunin er þar talsvert ýtarlegri. í töflu V A og B (bls. 79—118) eru taldar upp innfluttar og útfluttar vörur og sýnt, hvernig innflutnings- og útflutnings- magn og vcrðmæti liverrar þeirra skiptist eftir löndum. Hvað snertir sundurliðun innflutningsins er hér ekki farið eins djúpt og í töflu IV A. Aðalreglan er, að tollskrárnúmer er ekki sundurliðað á lönd, nema um sé að ræða a. m. k. eitt land með 100 000 kr. verðmæti eða meira. Ef ástæða er til, er oft vikið frá þessu, þó að ekkert land nái 100 000 kr. verðmæti. Stundum kemur það fyrir, að öll tollskrár- númer hvers vöruflokks eru sundurhðuð á lönd, en hitt er þó algengara, að svo 8é ekki, og eru þá afgangsnúmerin tekin saman í einn lið, t. d. „Aðrar vörur í 045“. — Við sundurliðun hvers innflutningsatriðis á lönd hefur í töflu V A verið farið eftir þeirri reglu að geta alltaf lands, ef verðmætið nær 100 000 kr. Sé það minna, er viðkomandi land að jafnaði sett í „önnur lönd“ eða „ýmis lönd“. Þar eru því aðeins lönd með minna verðmæti en 100 000 kr. hvert og þau a. m. k. tvö talsins, enda er landið tilgreint, ef það er ekki nema eitt. Tölu landanna, sem ekki eru sundurliðuð, er getið í sviga. Sundurliðun útflutningsins í töflu V B er, gagnstætt því sem á sér stað um töflu V A, ávallt eins djúp og í aðaltöflunni, IV B. Sömuleiðis eru þar tilgreind öll lönd, sem hver útflutningsvara hefur verið flutt út til, hversu lítið sem verð- mætið er. í töflu VI (bls. 119—136) er tahnn upp innflutningur frá hverju landi og útflutningur til þess, en aðeins verðmætið, enda 6ést tilsvarandi magn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.