Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1957, Qupperneq 31
Verzlunarskýrslur 1955
29*
7. yfirlit (frh.). Viðskipti við einstök lönd 1953—1955.
Verðupphæð (1000 kr.) Hlutfallatðlui (%)
1953 1954 1955 1953 1954 1955
B. Útflutt (frh.). Alsír Algeria 17 _ _ 0.0
Egyptaland Egypt 1 853 1 700 2 723 0.3 0.2 0.3
Ensk-egypzka Súdan Anglo-Egyptian Sudan .. 17 6 - 0.0 -
Franska Mið-Afríka French Equatorial Africa 700 4 583 1 641 0.1 0.5 0.2
Kenýa Kenya - 24 0.0 -
Nígería Nigeria 16 254 12 757 11 710 2.3 1.5 1.4
Suður-Afríka Union of South Africa - 5 21 - 0.0 0.0
Suður-Rhódesía Southern Rhodesia 3 - - 0.0 - -
Tanganyika Tanganyika - - 2 - - 0.0
Hongkong Hong-Kong 457 - * 0.1 -
Indónesía Indonesia - - 62 - - 0.0
Iran Iran 10 15 - 0.0 0.0 -
ísrael Israel 11 261 8 023 8 225 1.6 0.9 1.0
Japan Japan - - 31 - - 0.0
Kína China 250 505 - 0.0 0.1 -
Kýprus Cyprus 14 - 41 0.0 - 0.0
Líbanon Lebanon 54 18 18 0.0 0.0 0.0
Ástralía Australia 10 77 52 0.0 0.0 0.0
Samtals 706 414 845 912 847 928 100.0 100.0 100.0
að jafnaði í töflum V A og B, svo og í töflum VI A og B, þar sem þó ekki er sundur-
liðun á lönd. Sundurliðun innflutningsins er í töflu VI hagað svo, að upphæð vöru-
flokksins er tilgreind, en þó að jafnaði ekki nema verðmætið nái af heildar-
innflutningnum frá viðkomandi landi. Hins vegar eru tilgreindar einstakar vöru-
greinar í vöruflokki, ef þær að verðmæti til ná %% af heildarinnflutningi frá land-
inu. Nái cnginn vöruflokkur í vörubálki Y2% innflutningi, þá er heildarupphæð
vörubálksins tilgreind, með númeri lians og 2 núllum fyrir aftan. Ella er allt það
í vörubálki, sem er ekki tilgreint sérstaklega, sett í einn safnlið t. d.: „annað i
bálki 6“. — Ctflutningur til hvers lands er hins vegar ávallt sundurliðaður til
fullnustu, eins og í aðaltöflunni, IV B.
Það hefur verið rcgla í íslenzkum verzlunarskýrslum að miða viðskiptin við
innkaupsland og söluland, hvaðan vörurnar eru keyptar og hvert þær eru
seldar. En margar innfluttar vörur eru keyptar í öðrum löndum en þar, 6em þær
eru framleiddar, og eins er um ýmsar útfluttar vörur, að þær eru notaðar í öðrum
löndum en þeim, sem fyrst kaupa þær. Innkaups- og sölulöndin gefa því ekki rétta
hugmynd um hin eiginlegu vöruskipti milli framleiðenda og neytenda varanna.
Ýmis lönd hafa því breytt verzlunarskýrslum sínum viðvíkjandi viðskiptalöndum
í það horf, að þær veita upplýsingar um upprunaland og neyzluland. Til þess að
fá upplýsingar um þetta viðvíkjandi innflutningi til íslands, er á innflutnings-
skýrslueyðublöðunum dálkur fyrir upprunaland varanna, auk innkaupslandsins,
en sá dálkur hefur mjög sjaldan verið útfylltur. Hefur því ekki þótt tiltækilegt að
gera yfirlit um það. Þó hefur verið breytt til um nokkrar vörur, þar sem augljóst
hefur þótt, hvert upprunalandið var. A þetta einkum við um sumar þungavörui,
svo sem kol, olíur, bensín, salt o. fl.