Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1957, Page 33
Verzlunarskýrslur 1955
31*
8. yfirlit. Tollamir 1931—1955.
Customs duties.
Aðflutningsgjald import duty
Vínfangatollur wine and spiritt Vörumagnstollur spec 3 3 a 1 H. “ = » ' 1 s? = 2 o . o e-3 : fic duty 'j> e 1 i H 2 s Annar vöru- magnstollur other specific duty ! 3 ! u ■£ s « Samtals total
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
1931—35 meðaltal 715 1 266 1 120 112 1 552 1 394 6 159
1936—40 — 1 127 1 654 1 243 76 2 140 3 019 9 259
1941—45 — 1 763 3 089 1 385 220 3 170 34 979 44 606
1946 50 — 2 428 5 086 2 087 472 11 367 61 710 83 150
1951 2 726 4 287 1 617 668 14 754 118 431 142 483
1952 1 866 4 031 1 633 425 15 771 106 256 129 982
1953 1 969 4 928 109 791 21 083 142 913 171 793
1954 2 476 4 488 124 797 21 273 152 341 181 499
1955 2 269 4 821 161 710 21 532 180 541 210 034
nánar Verzlunarskýrslur 1949, bls. 27*), framlengd til ársloka 1955. Ákvæðin um,
hvaða vörur skuli vera undanþegnar söluskatti, béldust óbreytt. Með sömu lögum
voru endurnýjuð óbreytt ákvæði laga nr. 112/1950 um 35% viðbótargjöld af inn-
flutningsleyfum fyrir fólksbifreiðum. Samkvæmt heimild í lögum nr. 80/1954 befur
frá hausti 1954 verið innheimt 100% gjald af fob-verði innfluttra fólksbifreiða og
sendiferðabifreiða undir 3 tonnum að burðarmagni. Vargjaldþettalagtátilaðstanda
straum af rekstrarstyrk til togaranna, sem ákveðinn var með áður nefndum lögum.
Tekjur ríkissjóðs af söluskatti á inufluttum vörum, sem vcrið hefur í
gildi síðan í ársbyrjun 1948, eru ekki taldar í töflu VIII, og sama gildir um 35%
gjaldið af innflutningsleyfum fyrir fólksbifreiðum og um 100% gjaldið af innflutn-
ingsleyfum fyrir fólksbifreiðum og sendiferðabifreiðum undir 3 tonnum að burðar-
magni. í töflu VIII eru og aðeins talin aðflutningsgjöld á bensíni samkvæmt toll-
skrárlögunum 1939 með síðari breytingum. Hið sérstaka innflutningsgjald á
bensíni, samkvæmt lögum nr. 84/1932 með síðari breytingum, kemur með öðrum
orðum til viðbótar aðflutningsgjöldum af bensíni, eins og þau eru talin í töflu VIII.
Síðan lög nr. 68/1949 voru sett vorið 1949, hefur gjald þetta numið 31 eyri á hvern
bensínlítra. Tekjur ríldssjóðs 1955 af gjaldi þessu námu 13 353 þús. kr., en þar af
fóru lögum samkvæmt 2 154 þús. kr. í brúasjóð, þannig að á rekstrarreikning ríkis-
sjóðs komu 11 199 þús. kr. af gjaldinu. í Verzlunarskýrslum 1949, bls. 27*, er
greint nánar frá innflutningsgjaldi þessu.
í 8. yfirliti er samanburðnr á vörumagnstolltekjum ríkissjóðs af hinum gömlu
tollvörum 5 síðustu árin og fjögur 5 ára tímabU þar áður, og jafnframt eru til-
greindar þar vörumagnstolltekjur af öðrum vörum og heildarupphæð verðtollsins
þessi sömu ár.
Hér fer áeftir y'firlit um hundraðshluta tolltekna ríkissjóðs af heildar-
verðmæti innflutningsins. í því sambandi verður að hafa í huga, að innflutn-