Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1957, Side 34
32*
Verilunarskýislur 1955
ingsgjuldið af bensíni ásamt viðbótargjöldum á innflutningsleyfi, svo og söluskattur
á innfluttum vörum, er hér ekki meðtalið í tolltekjunum, eins og fyrr var gctið.
1931—35 meðaltal...... 13,4 % 1950 14,7 % 1954 16,1 %
1936—40 — 16,2 „ 1951 15,4 „ 1955 16,6 „
1941—45 — 18,6 „ 1952 14,3 „
1946—50 — 17,4 „ 1953 15,5 „
í 1. kafla inngangsins er greint frá hinum ýmsu gjöldum á útflutnings-
vörum, sem voru í gildi á árinu 1955. Eins og þar kemur fram eru gjöld þessi,
að útflutningsleyfisgjaldinu fráteknu,innheimt af ríkissjóði fyrir aðra aðila samkvæmt
lagaákvæðum þar að lútandi. Tekjur ríkissjóðs af útflutningsleyfisgjaldinu 1955
námu 849 þús. kr.
8. Tala fastra verzlana.
Number of commercial establishments.
Skýrsla um tölu fastra verzlana árið 1955 í hverju lögsagnarumdæmi á landinu
er í töflu IX (bls. 140—141). Síðan 1943 er skýrsla þessi töluvcrt meira sundur-
liðuð heldur en áður, þar sem reynt hefur verið að skipta smásöluverzlununum
eftir því, með hvaða vörur þær verzla. Taldar eru hér með verzlunum fisk-, brauð-
og mjólkurbúðir, þótt ekki þurfi verzlunarleyfi til að reka þær, en þær hafa ekki
verið taldar með áður en forminu var breytt 1943. Útibú og aðskildar verzlunar-
deildir eru taldar liver í sínu lagi sem sérstakar verzlanir.
Frá 1954 til 1955 fækkaði verzlunum á öllu landinu úr 1 783 í 1 780, en £
Reykjavík varð fjölgun úr 1 095 í 1 134. Utan Reykjavíkur fækkaði verzlunum
úr 688 í 646, þ. e. úr 421 í 396 í kaupstöðum og úr 267 í 250 í sýslum. í sumum
umdæmum, eins og t. d. á Akureyri, var um að ræða raunverulega fækkun verzlana,
en í öðrum umdæmum er ekki á það að treysta, að verzlunum hafi fækkað, heldur
getur fækkunin stafað af því einu, að skýrslur fyrir 1955 hafi verið betur úr garði
gerðar en skýrslurnar 1954. í Reykjavík fjölgaði heild- og umboðssöluverzlunum
úr 259 í 271. I sumum greinum smásöluverzlunar varð fjölgun, en fækkun í öðrum,
Á undanförnum árum hafa fastar verzlanir verið taldar svo sem hér segir:
Heild- Smásölu- Fisk-, braufl-
verzlanir verzlanir og mjólkurbúðir Samtals
1916—20 meðaltnl 36 691 727
1921—25 — 50 789 839
1926—30 — 68 897 965
1931—35 — 78 1 032 1 110
1936—40 — 84 1 034 1 118
1941—45 — 148 1 114 1 262
1946—50 — 208 1 173 164 1 545
1947 207 1 165 151 1 523
1948 208 1 180 158 1 546
1949 210 1 186 176 1 572
1950 216 1 209 176 1 601
1951 220 1 218 186 1 624
1952 1 239 184 1 662
1953 261 1 276 188 1 725
1954 1 343 162 1 783
1955 291 1 330 159 1 780