Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1957, Side 17
Verzlunarskýrslur 1956
15*
2. yfirlit (frh.). Sundurgreining á cif-verði innflutningsins 1956, eftir vörudeildum.
•& V 1«! II 1
« s 11-| í'a o 11 ► b* G
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
89 Ýmsar unnar vörur, ót. a 32 892 398 2 916 36 206
91 Póstbögglar óílokkaðir eftir innihaldi 10 0 1 11
92 Lifandi dýr, ekki til manneldis 5 0 0 5
Samtals 1273 675 13 739 181 127 1468 541
Samtals án skipa 1 186 939 13 739 181 127 1381805
með járnbrautum eða skipum frá sölustað tU þeirrar útflutningshafnar, þar sem
vöru er síðast útskipað á leið til íslands. Kemur þá líka tfl umhleðslukostnaður o. fl.
Fer þetta eftir því, við hvaða stað eða höfn afhending vörunnar er miðuð. Eitthvað
kveður að því, að vörur séu seldar cif íslenzka innflutningshöfn. í slíkum tUfellum
er tUsvarandi fob-verð áætlað.
2. yfirlit sýnir verðmæti innflutningsvaranna bæði cif og fob eftir
vörudeildum. Ef skip eru undanskUin — en fyrir þau er fob-verðið talið það
sama og cif-verðið — nemur fob-verðmæti innflutningsins 1956 alls 1 186 939 þús.
kr., en cif-verðið 1 381 805 þús. kr. Fob-verðmætið 1956 var þannig 85,9% af
cif-verðmætinu, en árið áður var það 88,0% af því. Ef litið er á einstaka flokka,
sést, að þetta hlutfall er mjög mismunandi, og enn meiri verða frávikin tU beggja
handa, ef litið er á hinar einstöku vörutegundir.
Til þess að fá einhverja vitneskju um, hvernig mismunur cif- og fob-verðs
skiptist á vátryggingu og flutningskostnað, hefur hið fyrr nefnda verið áætlað og
verður flutningskostnaðurinn þá sá mismunur, sem fram kemur, þegar fob-verð
ásamt áætlaðri vátryggingu er dregið frá cif-verðinu. Vátryggingin er áætluð með
því að margfalda cif-verðmæti hvers vöruflokks, að viðbættum 10%, með þeim
iðgjaldshundraðsliluta, sem telja má, að eigi að meðaltali við hvern flokk. Trygg-
ingariðgjald fyrir olíur og bensín með tankskipum er nú talið 0,3% af cif-verði, og
fyrir ýmsar aðrar vörur er það talið sem hér segir: Kol 0,85%, salt 0,7%, sement 0,8%,
almennt timbur 1,1%. Reiknað er almennt með 1% iðgjaldi fyrir vörur, sem ekki fá
sérstaka meðferð í þessum útreikningi. — Að svo miklu leyti sem tryggingin kann
að vera talin of há eða of lág í 2. yfirliti, er flutningskostnaðurinn talinn þar tilsvar-
andi of lágur eða of hár.
Innflutningsverðmæti skipa, sem flutt voru inn á árinu 1956, nam sam-
tals 86 736 þús. kr., og fer hér á eftir skrá yfir þau.
Hagskýrslunr. 735-02, skip og bátar yfir 250 lestir
brúttó:
V/s Akraborg frá Þýzkalandi, farþegaskip....
„ Hamrafell frá Líberíu, olíuflutningaskip . . .
E/s Hvalur V frá Noregi, hvalveiðaskip .....
12 233 54 457
Rúmlestir Innflutn.-verfl
brúttó þús. kr.
358 6 154
11 488 46 836
387 1 467