Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1960, Side 12
10*
Verzlunarskýrslur 1959
Eining Kaup Sala
Líra 1 000 25,94 26,04
Austurrískur schillingur 100 62,56 62,78
Peseti 100 27,10 27,20
Eftirtaldar breytingar urðu á gengisskráningu erlends gjaldeyris á árinu 1959:
Sölugengi Kanadadollars lækkaði 2. febr. úr 16.93 í 16.82 og 12. febr. í 16.70, hækk-
aði 27. febr. í 16.82, 2. sept. í 17.12 og 23. okt. í 17.23, en lækkaði 20. nóv. í 17.11.
Kaupgengi var ávallt 6 aurum lægra en sölugengið. Tekinn var upp skráning á
austurrískum schilling 10. apríl 1959 og var sölugengi ákveðið 62.78 og kaup-
gengi 62.56, miðað við 100 schillinga. Skráning á peseta var tekin upp 1. ágúst
1959 og var sölugengi 100 peseta ákveðið 27.20, en kaupgengi 27.10. Gengi á schiU-
ing og peseta hélzt óbreytt til áramóta.
Innflutningstölur verzlunarskýrslnanna eru afleiðing umreiknings í íslenzka
mynt á sölugengi, en útflutningstölurnar eru aftur á móti miðaðar við kaupgengi.
2. Utanríkisviðskiptin í heild sinni og vísitölur innflutnings
og útflutnings.
Total external trade and indices for imports and exports.
Eftirfarandi yfirlit sýnir verðmæti innflutnings og útflutnings frá 1896 til 1959:
Útflutt umfram
Innflutt Ctflutt Samtals inuflutt
imporla exports tolal exp.—imp.
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
1896—1900 meðaltal.............. 5 966 7 014 12 980 1 048
1901—1905 — 8 497 10 424 18 921 1 927
1906—1910 — 11 531 13 707 25 238 2 176
1911—1915 — 18 112 22 368 40 480 4 256
1916—1920 — 53 709 48 453 102 162 -j- 5 256
1921—1925 — 56 562 64 212 120 774 7 650
1926—1930 — 64 853 66 104 130 957 1 251
1931—1935 — 46 406 48 651 95 057 2 245
1936—1940 — 57 043 74 161 131 204 17 118
1941—1945 — 239 493 228 855 468 348 -H 10 638
1946—1950 — 478 924 337 951 816 875 4- 140 973
1951—1955 — ............. 1 068 155 753 626 1 821 781 4- 314 529
1951 .......................... 923 964 726 631 1 650 595 4- 197 333
1952 .......................... 909 813 641 322 1 551 135 4- 268 491
1953 .......................... 1 110 436 706 414 1 816 850 4- 404 022
1954 .......................... 1 130 488 845 912 1 976 400 -í- 284 576
1955 .......................... 1 266 072 847 849 2 113 921 4- 418 223
1956 .......................... 1 468 541 1 031 512 2 500 053 4- 437 029
1957 .......................... 1 361 705 987 602 2 349 307 4 374 103
1958 .......................... 1 397 592 1 070 197 2 467 789 4- 327 395
1959 .......................... 1 541 519 1 059 502 2 601 021 4 482 017
Ef verðmæti innflutnings og útflutnings 1948 og 1949 er umreiknað eftir
því gengi, sem gekk í gildi 20. marz 1950, og sama er gert við þann hluta utan-
ríkisverzlunarinnar 1950, sem í verzlunarskýrslum þess árs er talinn á eldra gengi,
þá verður niðurstaðan eins og segir liér á eftir. Tölurnar fyrir 1951—1959 eru
að fullu miðaðar við það gengi, sem var í gildi þar til í febrúar 1960 (í miUj. kr.).