Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1960, Blaðsíða 37
Verzlunarskýrslur 1959
35*
9. yfirlit. Tollarnir 1931—1959.
Customs duties.
Aðflutningsgjald import duty
sl 1 5- a-g s ° ■B 5 Vörumagn u 9 a o 2 o •S íí _= o H2 Btollur tpec ú, k Í Í g> ■? o é *£ a S fic duty é e a o t l ® jj § H 2 1 5 SS •o — w íí 1 3 g-s a < B o Verðtollur ad valorem duty Samtals total
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
1931—35 meðaltal 715 1 266 1 120 112 1 552 1 394 6 159
1936—40 — 1 127 1 654 1 243 76 2 140 3 019 9 259
1941—45 — 1 763 3 089 1 385 220 3 170 34 979 44 606
1946—50 — 2 428 5 086 2 087 472 11 367 61 710 83 150
1951—55 — 2 261 4 511 729 678 18 883 140 096 167 158
1955 2 269 4 821 161 710 21 532 180 541 210 034
1956 2 830 5 271 203 756 27 249 218 513 254 822
1957 2 515 9 998 216 867 23 681 176 461 213 738
1958 2 960 10 562 282 958 21 644 249 381 285 787
1959 3 453 5 783 231 939 26 282 289 546 326 234
nr. 12/1953. Var þetta einn þáttur í ráðstöfunum ríkisstjórnarinnar til úrlausnar
verkföllum þeim, er voru leidd til lykta með samkomulagi vinnuveitenda og stéttar-
félaga 19. des. 1952.
Með lögum nr. 66/1958 voru fyrir árið 1959 endurnýjuð áður gildandi ákvæði
um, að vörumagnstollur á bensíni samkvæmt 27. kafla tollskrárinnar skuli
innheimtur með 20 aur. í stað 1 eyris, svo og ákvæði laga nr. 3/1956 um 80% álag
á verðtollinn, hvort tveggja með sömu undantekningum og áður voru í gildi.
Ákvæðið um 340% álag á vörumagnstollinn var með nefndum lögum framlengt til
ársloka 1959.
Með lögum nr. 77/1958 voru ákvæðin um 7% söluskatt af tollverði inn-
fluttrar vöru, að viðbættum aðflutningsgjöldum og áætlaðri álagningu 10% (sjá
nánar Verzlunarskýrslur 1949, bls. 27*), framlengd til ársloka 1959. Ákvæðin um,
hvaða vörur skuh vera undanþegnar söluskatti, héldust óbreytt. Með sömu lögum
voru endurnýjuð óbreytt ákvæði laga nr. 112/1950 um 35% viðbótargjöld af inn-
flutningsleyfum fyrir fólksbifreiðum.
Á bls. 8* í inngangi þessum er skýrt frá þeim gjöldum, sem ákveðin voru
með lögum nr. 33 29. maí 1958, um útflutningssjóð o. fl., og breytingum á þeim.
Tekjur ríkissjóðs af söluskatti á innfluttum vörum eru ekki taldar í
töflu VIII, og sama gildir um 35% gjaldið af innflutningsleyfum fyrir fólksbifreið-
um, um hið sérstaka gjald af innflutningsleyfum fyrir fólksbifreiðum og sendi-
ferðabifreiðum, svo og um þau gjöld, er ákveðin voru með lögum um útflutnings-
sjóð í desember 1956 og lögum um útflutningssjóð í maí 1958, er komu í stað hinna
fyrr nefndu (sjá bls. 8* að framan). — í töflu VIII eru og aðeins tahn aðflutnings-
gjöld á bensíni skv. tollskrárlögunum 1939 með síðari breytingum. Hið sérstaka
innflutningsgjald á bensíni, skv. lögum nr. 84/1932 með síðari breyting-