Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1964, Síða 9

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1964, Síða 9
VerzlunarskýTslur 1963 7* hvers tollskrárnúmers í aðaltöflunni ( sjá bls. 33*—37* í Verzlunarskýrsl- um 1962). Uppsláttarregistrið á bls. 176—191 í Verzlunarskýrslum 1962 er einnig fellt niður, þar sem gefin hefur verið út til sölu „Stafrófsskrá yfir vöruheiti í tollskránni 1963“. Aðaltafla Verzlunarskýrslna um útfluttar vörur (sjá töflu IV B í Verzlunarskýrslum 1962) hefur síðan 1952 verið á grundvelli vöruskrár hagstofu Sameinuðu þjóðanna. Svo er enn í Verzlunarskýrslum 1963, að öðru leyti en því, að tekin er upp endurskoðuð vöruskrá hagstofu Sam- einuðu þjóðanna. Ekki kemur til greina að nota Brússel-skrána í þessu sambandi og er þá eðlilegra að nota einu aðra alþjóðlegu skrána, sem fyrir hendi er, þ. e. vöruskrá hagstofu Saineinuðu þjóðanna. Að sjálf- sögðu þarf að sundurgreina þessa vöruskrá mikið til þess að nægileg ýtarleg vitneskja sé látin í té um útflutning landsmanna. Varðandi form og uppsetningu á aðaltöflum innflutnings (IV) og út- flutnings (V) vísast að öðru leyti til skýringa í upphafi hvorrar töflu. Einkum er vísað til liða 3—5 í skýringum við töflu IV. Aðrar helztu breytingar, sem verða á árlegum Verzlunarskýrslum með þessu liefti, eru þessar: Töflur V A og V B með innfluttum og útfluttum vörum eftir löndum falla niður, en í þess stað er innflutningur og út- flutningur sundurgreindur eftir löndum í aðaltöflum innflutnings og út- flutnings, nr. IV og V. Með þessu er hafin birting innflutningstalna eftir löndum fyrir hvert tollskrárnúmer. Skipting innflutningsins á lönd í töflu V A var fjarri því að vera samkvæmt dýpstu vörusundurgreiningu, og er þvi hér um að ræða verulega endurbót á innflutningsskýrslum. Sundur- greining útflutnings á lönd er eftir sem áður samkvæmt dýpstu vöru- sundurgreiningu. — Ávinningur er að því, að nú má sjá í aðaltöflum inn- flutnings og útflutnings heildartölu samkvæmt dýpstu sundurliðun og skiptingu hennar á lönd, en hingað til hefur þurft að slá upp í tveim töflum til þess að fá þetta hvort tveggja upplýst. — Þá er það önnur meiri háttar breyting, að tafla VI, sem hefur sýnt verzlunarviðskipti við hvert einstakt land eftir vörum, er felld niður. í þess stað kemur, fyrir innflutning, tafla II, sem sýnir verðmæti innfluttrar vöru eftir löndum og hinum 177 vöruflokkum vöruskrár hagtofu Sameinuðu þjóðanna, sem fyrr voru nefndir. Hér er um að ræða nokkurn samdrátt sundurgreiningar frá því, sem verið hefur, en það ætti ekki að koma að sök. Fyrir útflutn- ingshluta töflu VI er látið nægja að birta töflu III, sem sýnir verðmæti útfluttrar vöru eftir löndum og aðalvörum innan vörudeilda, en hún er að uppbyggingu mjög lík töflu III B í eldri Verzlunarskýrslum. Hér er lika slegið nokkuð af kröfum til sundurgreiningar, en vegna þess að út- flutningsvörurnar eru ekki mjög margar og þær eru með dýpstu sundur- greiningu og skiptingu á lönd í töflu V, ætti þetta ekki að skipta miklu máli. — Tafla II í eldri Verzlunarskýrslum kemur óbreytt sem tafla I í þessu hefti, að öðru leyti en því, að vörudeildir samkvæmt endurskoðaðri vöruskrá hagstofu Sameinuðu þjóðanna koma i stað vörudeilda sain-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.