Alþýðublaðið - 04.12.1919, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.12.1919, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið tíefið lit af Alþýðuílokknum. Fimtudaginn 4. desember 32. tölubl. liíísiiaiiðsyn. Gamalt — Nýtt. Enginn skyldi trúa óvin sínum, hversu fagurtsem hann mælir. Andstæðingar jafnaðarstefnunn- ar segja, að hún eigi ekkert er- ’ödi hingað til íslands, hér sé ^öginn ríkur og enginn fátækur. ^eir, sem svo mæla, ættu að líta í kjallaraholurnar og herberg- lakytrurnar, sem margar verka- 'htannafjölskyldur gista hér í höf- hðstað íslands, og bera ibúðirnar saman við íbúðir þeirra, sem v*ð jafnaðarmenn köllum ríka. ^Ver, sem þetta gerir, og lítur Mverandi þjóðfélagsskipulag réttu mun sannfærast um, að hiismunur ríkra og fátækra er ^ér í landi geysi mikili, ekki hvað Sjzt, ef miðað er við þjóðarauðitm. engum meðal greindum manni, ^etn með einlægni og af velvilja ^ íslenzku þjóðarinnar athugar húverandi astand, getur dulist það, að jafnaðarstefnan á erindi hing- til lands. Og því fyr, sem kenn ln8ar hennar komast í framkvæmd, ^Vl auðveldara verður að losna v’ð þær hörmungar, sem leitt hafa af misskifting auðsins í öðrum fðhdum. Það dylst engum, að bezt ®r að byrgja brunninn áður en ^arnið er dottið ofan í. Það er deginum Ijósara, að hér 1 höfuðstaðnum, að minsta kosti, S0ekir í sama horfið og allstaðar hhnarsstaðar í heiminum. Ilór eru myndast tvær höfuðstéttir, efhamenn og snauðir menn. Hví ^tum vér íslendiogar að stranda ^ sama skerinu og aðrar þjóðir afa strandað á? Hví ekki að hag- h$t,a gér reynslu þeirra? Vér, sem 6rhm löngu á eftir tímanum, að hiinsta kosti í öllum þjóðhags- ^hálum, erum ekki nauðbeygðir að aha. reka' okkur á alla sömu agnú- sem aðrar þjóðir hafa krækst á. Vér eigum að stökkva yfir ár- in, sem vér erum orðnir á eftir og byrja ekki síðar en þar, sem hinir beztu menn annara þjóða eru komnir. En vegna þess, að þeir menn, sem lengst ættu að vera komnir, hanga margir hverjir altof mjög við eldgamlar kreddur, af ástæð- um sem eru þeim óskiijanlegar, sem í sannleika vilja alþjóð vel, þá verður eina ráðið, að allir verkamenn, hverju starfi sem þeir gegna, sameinist. til þess, að vernda hag sinn og ættingja sinna. Hver sá, sem ekki er sjálfur atvinnu- rekandi, er siðferðislega skyldur til þess að styðja atvinnubræður sína. Sá, eða sú, sem skerst úr leik, smíðar beinlínis naglana í líkkistu síná og sinna. Athugið þetta hleyp-dómalaust og lokið eyrunum fyiir lokkandi glamri peningapokanna og sveina þeirra og þið munuð sannfærast um það, að ef þið ekki hjálpið ykkur sjálf, þá gera andstæðingar ykkar, sem þið kjósið til þess, að flytja mál ykkar, það ekki. Kvásir. Merkileg sýn. Vigahnöttur á austurlofti. í gærdag um það bil kl. 3 e. h. gat að líta einkennilega sjón á austurloftinu: vígahnött sem með feiknahraða þaut yfir loftið frá hægri til vinstri. Var hann að sjá sem eldkúla með hala eins og halastjarna. Var hnötturinn svo bjartur og eins halinn, að þetta sást greinilega þó íullijóst væri að heita mætti. Vígahnettir eru sama eðlis og stjörnuhröp; það eru steinar sem eru á sveimi í himingeimnum, en ienda svo nærri jörðinni, að hún hún dregur þá að sér. Verða þeir glóandi er þeir koma inn í gufu- hvolfið. í gamla daga álitu menn víga- hnetti fyrirboða vondra tíðinda, en nú trúa ekki aðrir á slfkar bábyljur, en þeir sem slanda á líku menningarstigi og sá sem þýddi greinina um 17. desember sem var í Morgunblaðinu í fyrra- dag. Frjáls verzlun. (Frh.). Það liggur því í augum uppi, að slík „frjáls verzlun“, sem kaup- menn nú reka, er neytendunum beinlínis í óhag. Þetta hafa bænd- ur skilið, þess vegna stofnuðu þeir kaupfélögin. Bændur hafa stór- grætt á kaupfélögunum, en þó eigi eins og skyldi, því stundum kaupa kaupfélögin út um land hjá heild- sölum hér í Rvík, eða verzlunin með útlendu vöruna fer á annan hátt í handaskolum. En þeir hafa áreiðanlega stór- grætt á því, að láta selja alt kjöt- ið í einu lagi, þ. e. af Sambandi ísl. samvinnufél. En hve mikið halda menn þá, að ísl. framleiðendur græddu á því, að láta ríkið selja allar afurðir. Eða neytendur græddu mikið á því, að ríkið keypti allar útlendar vörur í stórum „slumpum*. Það yrði geysimikið. Auðvitað er ekki víst, að allur gróðinn, sem yrði af ríkisverzlun, rynni strax í vasa framleiðenda og neytenda, því ríkissjóður mundi altaf taka nokkuð af gróðanum, en þess minni skatt þyrftu þeir að gjalda, eða þá það sem betra væri, þess meiru fé gæti ríkið varið til að bæta ástandið og auka menninguna í landinu. En nú eru margir þess fullviss- ir, án þess þó að vita nokkuð um það, að rikisveizlun sé óalandi og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.