Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1975, Blaðsíða 43
Verslunarskýrslur 1974
39
6. yfirlit. Útflutningur eftir uppruna afurða 1881—1974 x)
Exports by origin 1881—1974
o/
/o
Útflutt Afurðir Afurðir Afurðir Afurðir Afurðir Notuð
alls af af af af af skip ok Ýmis*
þús. kr. fisk- hval- hlunn- land- iðnaði flug- legt
veiðum veiðum indum búnaði vélar
i 2 3 4 5 6 7 8
1881—85 5 533 59,5 0,1 2,7 36,6 0,7 - 0,4
1886—90 4 101 62,7 0,9 3,4 32,2 0,6 - 0,2
1891—95 6 022 55,3 9,4 2,3 32,2 0,6 - 0,2
1896—1900 .... 7 014 49,1 21,2 1,8 27,4 0,4 0,1
1901—05 10 424 59,0 18,2 1,5 20,9 0,2 - 0,2
1906—10 13 707 64,2 12,2 1,1 21,7 0,4 - 0,4
1911—15 22 368 73,2 2,1 1,0 23,1 0,0 0,2 0,2
1916—20 48 453 74,5 0,0 0,4 21,4 0,0 3,5 0,2
1921—25 64 212 84,9 - 0,5 13,3 0,1 0,4 0,8
1926—30 66 104 87,8 - 0,6 11,1 0,0 0,0 0,5
1931—35 48 651 89,3 0,0 0,4 9,6 0,0 0,0 0,7
1936—40 74 161 85,3 0,5 0,6 13,0 0,0 0,2 0,4
1941—45 228 855 92,6 - 0,1 6,2 0,1 - 1,0
1946—50 337 951 90,1 1,3 0,1 6,3 0,3 1,0 0,9
1951—55 753 626 92,8 1,5 0,1 4,6 0,2 0,3 0,5
1956—60 .... 1 338 060 90,6 1,5 0,2 6,8 0,2 0,3 0,4
1961—65 .... 4 216 952 91,2 1.1 0,3 5,8 0,9 0,3 0,4
1966—70 .... 7 482 743 84,9 U 0,2 5,6 6,3 1,0 0,9
1971 .... 13 177 925 82,8 1,1 0,3 3,0 12,1 0,2 0,5
1972 .... 16 701 016 72,6 1,1 0,3 3,1 21,9 0,4 0,6
1973 26 019 846 72,8 0,9 0,2 2,9 22,2 0,4 0,6
1974 .... 32 879 764 73,6 1,1 0,2 2,9 19,9 1,5 0,8
arafurðum. Hér er um að ræða töluliði nr. 30, 40, 41 og 48 í töflu III,
og auk þess getur verið eitthvað af hvalafurðum í nr. 49 (sjávarafurðir
ót.a.). — Flokkun þessi á útfluttum vörum eftir uppruna, sem eins og
áður segir kom til framkvæmda frá ársbyrjun 1970, var ákveðin í sam-
ráði við landbúnaðarráðuneytið, sjávarútvegsráðuneytið og iðnaðarráðu-
neytið, og auk þess var flokkun þessi borin undir þær stofnanir hinna
þriggja aðalatvinnuvega, sem hér eiga hlut að máli. Enginn ágreiningur
var um það, hvernig þessari flokkun skyldi hagað. Hins vegar telja
stofnanir og samtök iðnaðarins niðursoðnar og niðurlagðar sjávarvörur
(nr. 18 í töflu III) með afurðum iðnaðar, er þessir aðilar reikna hlut-
deild hans i útflutningsverðmætinu í heild.
í 7. yfirliti er sýnt, hvernig magn og verðmæti útflutnings 1974
skiptist á mánuði.
1) Fjárhœðir í dálki 1 1881/85—1966/70 eru 5 ára meðaltðl hcildurútflutnings í þús. kr. Tölur í dálkum 2—8 1881/
85—1966/70 eru meðaltöl hlutfallstalna hvers árs á tímaskciðinu amounls in col. 1 1881/85—1966/70 are 5 years' averages
of total exports in thous kr. Figures in col. 2—8 1881/85—1966/70 are averages of yearly perccntages.
Headingst 1: Total exports, thous. kr. 2: Products of fishing. 3: Products of whaling. 4: Products of inland water
fishingy seal-hunting, birding, etc. 5: Products of agriculture. 6: Products of manufacturing. 7: JJsed ships and aircraft.
8: Afisce/laneous.