Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1980, Page 13
Verslunarskýrslur 1979
11*
Innflutningur imports Útflutningur exports
Skip Flugvélar Annað AIls AIls
ships aircraft other total total
1958 2 108 5 30 482 32 595 24 481
1959 2 700 233 32 518 35 451 24 271
1960 6019 240 28 769 35 028 24 925
1961 1 161 1 150 27 659 29 970 26 665
1962 1541 279 33 808 35 628 31 455
1963 3 437 93 40 268 43 798 35 056
1964 4 440 4 276 43 619 52 335 41 412
1965 2 937 2 484 49 374 54 795 48 237
1966 2 449 2 696 58 487 63 632 52 392
1967 4 799 2 267 57 928 64 994 36 506
1968 1 808 984 52 852 55 644 32 136
1969 226 26 47 049 47 301 42 022
1970 4 044 26 60 794 64 864 57 338
1971 3 218 7 481 79 299 89 998 58 502
1972 4 564 746 89 968 95 278 74 145
1973 16 204 220 118 597 135 021 103 140
1974 20 744 615 179 605 200 964 117 412
1975 13 914 2 492 166 070 182 476 109 568
1976 4 850 4 667 175 102 184 619 147 366
1977 19 486 1 471 213 592 234 549 186 214
1978 6 890 256 240 782 247 928 231 640
1979 9 136 777 282 220 292 133 278 450
Heildarupphæð inn- og útflutnings er ekki aðeins komin undir vörumagninu,
heldur einnig því, hvort vöruverð er hátt eða lágt. Eftirfarandi vísitölur sýna
breytingarverðsinsogvörumagnsinssíðan 1935 (verðogvörumagn 1935 = 100).
Eru allar vörur, sem taldar eru í verslunarskýrslum, einnig reiknaðar með verðinu
fyrir árið á undan, og þau hlutföll, sem fást með því, notuð til þess að tengja árið
við vísitölu undangengins árs. Nánari vitneskju um vísitölur þessar er að finna í
Verslunarskýrslum 1924, bls. 7*, og í Verslunarskýrslum 1936, bls. 6*, sbr. og
Verslunarskýrslur 1963, bls. 12*, og Verslunarskýrslur 1964, bls. 11*, um fyrir-
vara á vísitölum innflutnings fyrir þau ár. Við útreikning á vísitölum 1979 hefur
skipum og flugvélum verið sleppt, eins og gert hefur verið undangengin ár. Frá og
með 1970 var rekstrarvöruinnflutningur íslenska álfélagsins og sömuleiðis út-
flutningur þess tekinn með í þennan útreikning. Hefur það ekki teljandi áhrif á
vísitölur innflutnings, en öðru máli gegnir um vísitölur útflutnings, einkum vöru-
magnsvísitölu. Tölur innan sviga fyrir 1970—1979 sýna vísitölur útflutnings
miðað við það, að álútflutningi sé sleppt við þennan útreikning.
Verðvísitölur Vörumagnsvísitölur
indexes of prices indexes of quantum
Innflutt Útflutt Innflutt Útflutt
imp. exp. imp. exp.
1935 100 100 100 100
1936 102 97 93 107
1937 113 110 103 112
1938 109 103 102 119
1939 126 133 112 111
1940 185 219 88 127
1941 209 310 138 127
1942 258 329 211 127
1943 297 282 186 177
1944 291 289 187 188
1945 269 294 261 194
1946 273 332 357 187
1947 308 362 370 172
1948 346 370 291 228
1949 345 345 271 180