Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1980, Blaðsíða 21

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1980, Blaðsíða 21
Verslunarskýrslur 1979 19* 2. yfirlit. (frh.). Sundurgreining á cif-veröi innflutnings 1979, eftir vörudeildum. 82 Húsgögn og hlutar til þeirra .................. 83 Ferðabúnaður, handtöskur o. þ. h............... 84 Fatnaður, annar en skófatnaður ................ 85 Skófatnaður ................................... 87 Vísinda- og mælitæki, ót. a.................... 88 Ljósmyndunarvörur, sjóntæki, ót. a., úr, klukkur .... 89 Ýmsar iðnaðarvörur, ót. a...................... 9 Vörur og viðskipti ekki í öðrum vörudeildum ...... FOB-vert FOB valu Reiknaðu vátrygg. kostnaðui Flutnings- kostnaður freight CIF-verö CIF value 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 3 431 679 39 348 463 782 3 934 809 546 651 5 930 40 434 593 015 8 668 506 91 500 390 035 9 150 041 2 668 481 28 772 179 903 2 877 156 3 056 328 31 852 97 007 3 185 187 2 167 282 22 853 95 214 2 285 349 8 620 709 95 878 871 229 9 587 816 343 697 3 662 18 808 366 167 Samtals 264 800 615 2 730 296 24 602 234 292 133 145 Alls án skipa og flugvéla 254 887 703 2 730 296 24 602 234 282 220 233 • Heiti vörudeildar stytt, sjá fuilan texta á bls. 22* í inngangi. var upp frá og með Verslunarskýrslum 1970, stóð óröskuð til ársloka 1976, en frá og með 1977 urðu nokkrar tilfærslur milli vöruflokka og smábreytingar á flokka- skipan, sjá neðanmálsgrein við 5. yfirlit. Fyrirvarar þeir, sem gerðir voru á bls. 17*—18* í inngangi Verslunarskýrslna 1969, eiga enn við, og vísast til þeirra. Innflutningur til aðila, sem eru undanþegnir gjöldum á innflutningi (Lands- virkjun, Kröfluvirkjun, íslenska álfélagið h.f, íslenska járnblendifélagið h.f). Innflutningur til Landsvirkjunar á árinu 1979 nam alls 1 288,5 millj. kr. Þar af munu 890 millj. kr. hafa verið vegna Hrauneyjafossvirkjunar, og 20 millj. kr. vegna lagningar Hvalfjarðarlínu. Að öðru leyti mun hér hafa verið um að ræða viðhaldsvörur o.fl., sem ekki er undanþegið gjöldum á innflutningi. Hins vegar eru — samkvæmt lögum nr. 59/1965 með síðari breytingum — felld niður aðflutningsgjöld, söluskattur og vörugjald á efni, tækjum og vélum til virkjunar- framkvæmda Landsvirkjunar, þó ekki af vinnuvélum. Frá og með Sigölduvirkjun eru greidd full gjöld af vinnuvélum við innflutning, en ríkissjóður endurgreiðir þau síðar eftir ákveðnum reglum (þó ekki að fullu í raun). — Þriðja og síðasta vélasamstæða Sigölduvirkjunar í Tungnaá var tekin í notkun í desember 1978. Vorið 1979 voru hafnar framkvæmdir þriðju virkjunar á vatnasvæði Þjórsár, Hrauneyjafossvirkjunar í Tungnaá, með greftri fyrir stöðvarhúsi. Á árinu 1979 var unnið að byggingu þess og að öðrum undirbúningsframkvæmdum. Stefnt er að því, að fyrsta vélasamstæða Hrauneyjafossvirkjunar verði tilbúin í nóvember- byrjun 1981, og sú næsta snemma árs 1982. Meðlögum nr. 21 10. apríl 1974 varríkisstjórninni heimilaðaðfelavæntanlegri Norðurlandsvirkjun eða öðrum aðila að reisa og reka jarðgufuaflsstöð við Kröflu eða austanvert Námafjall í Suður-Þingeyjarsýslu, með alit að 55 megawatta afli. í kjölfar þessara laga voru sumarið 1974 hafnar könnunarboranir við Kröflu, og 1975 hófst bygging mannvirkja þar. Innflutningur til þessarar nýju stórvirkjunar hófst á árinu 1975. Var þar aðallega um að ræða timbur og járn og var sá innflutningur ekki tekinn saman sérstaklega af Hagstofunni. En fráogmeð janúar 1976 hefur innflutningur til Kröfluvirkjunar verið gerður upp mánaðarlega á sama hátt og það, sem flutt er inn af hliðstæðum aðilum. — Framkvæmdum við Kröfluvirkjun lauk í febrúar 1978, er fyrri vélasamstæða hennar varð gangfær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.