Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1980, Side 28
26*
Verslunarskýrslur 1979
5. yfirlit. (frh.). Skipting innflutningsins 1979 eftir notkun vara og landaflokkum.
i 2 3 4 5 6 7 8
13 Rekstrarvörur til vinnslu sjávarafurða 1,1 1 052,2 2 430,8 47,7 754,4 4 286,2 1,5
13-61 Salt, sykur, krydd o. þ. h - - 108,2 4,5 0,1 737,9 850,7 0,3
13-62 öskjur, pappír, strigi o. þ. h. til
umbúða - 0,3 918,4 2 391,4 44,7 12,8 3 367,6 1,2
13-63 Hnífar o. þ. h - 0,8 25,6 34,9 2,9 3,7 67,9 0,0
14 Ýmsar rekstrarvörur ót. a 6,6 106,5 11 715,2 5 789,1 1 457,2 367,1 19 441,7 6,6
14-71 Hrávörur og rekstrarvörur til plast-
iðnaðar - 0,3 2 154,7 1 158,6 9,6 7,9 3 331,1 1,1
14-72 Hrávörur til efnagerða 0,4 26,7 1 219,3 633,7 52,0 9,3 1 941,4 0,7
14-73 Hrávörur til málningarverksmiðja .. 31,5 1 091,1 442,3 158,1 13,8 1 736,8 0,6
14-74 Hrávörur til dúka- og skóverksmiðja - 0,1 485,9 70,9 16,8 0,4 574,1 0,2
14-75 Efnivörur og rekstrarvörur til annars
iðnaðar 1,9 21,6 4 242,0 2 781,6 733,0 172,1 7 952,2 2,7
14-76 Efnivörur til viðgerðarþjónustu .... 4,1 13,5 1 565,4 414,6 325,5 99,6 2 422,7 0,8
14-77 Efnivörur til annarra atvinnugreina en
iðnaðar 0,2 12,8 956,8 287,4 162,2 64,0 1 483,4 0,5
15 Eldsneyti og smurningsolíur 29 921,3 221,7 17 701,8 7 522,4 18,2 712,8 56 098,2 19,2
15-81 Bensín (ekki flugvélabensin) 7 795,5 - 108,0 1 908,6 9812,1 3,3
15-82 Flugvélabensíp - - 153,8 59,6 - - 213,4 0,1
15-83 Þotueldsneyti ! - - 4 157,6 1 290,9 - 705,0 6 153,5 2,1
15-84 Gasolía og brennsluolía 22 125,8 - 10 658,6 3 911,9 - - 36 696,3 12,6
15-85 Smurningsolíur - 0,1 2 102,7 17,5 11,6 7,8 2 139,7 0,7
15-86 Annað eldsneyti (kol, gas, rafmagn, o.
s. frv.) - 221,6 521,1 333,9 6,6 - 1 083,2 0,4
15-87 Óhreinsaðar olíur - - - - - -
D. Skip, flugvélar og flugvélahlutar. 16 Skip og flugvélar 0,2 7 230,3 2 965,7 518,8 15,2 10 730,2 3,7
16-90 Varðskip - - - - - - “
16-91 Fiskiskip - - 1 643,8 2 863,8 - 4,7 4 512,3 1,6
16-92 Farskip - 4 697,6 - - - 4 697,6 1,6
16-93 Skemmti- og sportför - 66,8 22,9 0,7 3,4 93,8 0,0
16-94 Dráttarskip og -bátar, dýpkunar- og dæluskip, o. fl _ _ _ _ _ _ _ _
16-95 Aðrir bátar og skip 0,2 105,6 3,7 0,2 - 109,7 0,0
16-98 Flugvélar (þar með svifflugur) 429,9 68,7 277,9 1,0 777,5 0,3
16-99 Loftbelgir, fallhlífar og hlutar til flug- véla - 286,6 6,6 240,0 6,1 539,3 0,2
Innflutningur alls imports total 32 621,7 4 311,9 135 182,2 66 286,8 19 016,5 34 714,0 292 133,1 100,0
hausti 1969, tekinn með öðrum útflutningi. Innflutningi þessa aðila á fjárfest-
ingarvörum var hins vegar fram að 1977 sleppt í öllum töflum Verslunarskýrslna,
en frá og með 1977 er þessi innflutningur með talinn í öllum töflum Verslunar-
skýrslna. Til 1976 var í sérstöku yfirliti í inngangi Verslunarskýrslna birt sundur-
greining á innflutningi íslenska álfélagsins annars vegar á rekstrarvörum og hins
vegar á fjárfestingarvörum, en frá og með Verslunarskýrslum 1977 er slík skipting
ekki sýnd í þessu yfirliti. — Þess skal getið, að svo nefndar „verktakavörur" hafa
aldrei verið teknar á skýrslu og því ekki meðtaldar í yfirliti því, sem hér fer á eftir.
Er hér um að ræða tæki (þar með áhöld og verkfæri, svo og fylgi- og varahluti) til
mannvirkjagerðar o. fl., sem ísl. álfélagið hyggst flytja úr landi, þegar þar að
kemur. Ef slíkar vörur eru síðar seldar eða afhentar til innlends aðila, eru þær
teknar í innflutningsskýrslur, en þá ekki sem innflutningur íslenska álfélagsins. —