Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1981, Blaðsíða 13
Verslunarskýrslur 1980
11*
Innflutningur imports Útflutningur exports
Skip Flugvélar Annað AIls Alls
ships aircraft other total total
1958 2 884 7 41 699 44 590 33 514
1959 3 694 319 44 484 48 497 33 227
1960 8 234 328 39 356 47 918 34 122
1961 1 588 1 573 37 838 40 999 36 504
1962 2 108 382 46 249 48 739 43 062
1963 4 702 127 55 087 59 916 47 992
1964 6 074 5 850 59 670 71 594 56 693
1965 4 018 3 398 67 544 74 960 66 036
1966 3 350 3 688 80011 87 049 71 725
1967 6 565 3 101 79 246 88 912 49 977
1968 2 473 1 346 72 302 76 121 43 994
1969 309 36 64 363 64 708 57 528
1970 5 532 36 83 166 88 734 78 496
1971 4 402 10 234 108 481 123 117 80 089
1972 6 244 1 020 123 076 130 340 101 505
1973 22 167 301 162 241 184 709 141 199
1974 28 378 841 245 700 274 919 160 737
1975 19 034 3 409 227 184 249 627 149 999
1976 6 635 6 384 239 540 252 559 201 744
1977 26 657 2 012 292 194 320 863 254 927
1978 9 425 350 329 391 339 166 317 115
1979 12 498 1 063 386 077 399 638 381 198
1980 9 874 13 408 456 880 480 162 445 953
Heildarupphæð inn- og útflutnings er ekki aðeins komin undir vörumagninu,
heldur einnig því, hvort vöruverð er hátt eða lágt. Eftirfarandi vísitölur sýna
breytingar verðsins og vörumagnsins síðan 1935 (verð og vörumagn 1935 = 100).
Eru allar vörur, sem taldar eru í verslunarskýrslum, einnig reiknaðar með verðinu
fyrir árið á undan, og þau hlutföll, sem fást með því, notuð til þess að tengja árið
við vísitölu undangengins árs. Nánari vitneskju um vísitölur þessar er að finna í
Verslunarskýrslum 1924, bls. 7*, og í Verslunarskýrslum 1936, bls. 6*, sbr. og
Verslunarskýrslur 1963, bls. 12*, og Verslunarskýrslur 1964, bls. 11*, um fyrir-
vara á vísitölum innflutnings fyrir þau ár. Við útreikning á vísitölum 1980 hefur
skipum og flugvélum verið sleppt, eins og gert hefur verið undangengin ár. Frá og
með 1970 var rekstrarvöruinnflutningur íslenska álfélagsins og sömuleiðis út-
flutningur þess tekinn með í þennan útreikning. Hefur það ekki teljandi áhrif á
vísitölur innflutnings, en öðru máli gegnir um vísitölur útflutnings, einkum vöru-
magnsvísitölu. Tölur innan sviga fyrir 1970—1980 sýna vísitölur útflutnings
miðað við það, að álútflutningi sé sleppt við þennan útreikning.
Verðvísitölur Vörumagnsvísitölur
indexes of prices indexes of quantum
Innflutt Útflutt Innflutt Útflutt
imp. exp. imp. exp.
1935 100 100 100 100
1936 102 97 93 107
1937 113 110 103 112
1938 109 103 102 119
1939 126 133 112 111
1940 185 219 88 127
1941 209 310 138 127
1942 258 329 211 127
1943 297 282 186 177
1944 291 289 187 188
1945 269 294 261 194
1946 273 332 357 187
1947 308 362 370 172
1948 346 370 291 228