Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1982, Page 80

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1982, Page 80
28 Verslunarskýrslur 1981 Tafla IV. Innfluttar vörur 1981, eftir tollskrárnr. og löndum. Imports 1981, by tariff numbers (CCCN) and countries of origin. 1. Tilgreint er fob-verömæti og cif-verömæti innflutnings í hverju tollskrárnúmeri, þar sem hann er einhver, í þúsundum króna, það er í þúsundum nýkróna, enda kom myntbreyting til framkvæmda í ársbyrjun 1981, sbr. þaö, sem segir um hana og áhrif hennar á töflur í þessu riti í 1. kafla inngangs þess. Fjárhæöir í þessari töflu eru eftir sem áöur í þúsundum króna, en í þúsundum nýkróna, sem eru 100 sinnum verðmeiri en gamlar krónur. Meðalum- reikningsgengi dollars við innflutning 1981 var: $ 1 =kr. 7,262. Verömæti innfluttrar vöru í erlendum gjaldeyri er umreiknað í íslenskar krónur á sölugengi, þ. e. aö jafnaði á því sölugengi, sem er á tollafgreiðslutíma hverrar vörusendingar. Hér vísast aö öðru leyti til þess, sem segir um gjaldeyrisgengi í inngangi þessa rits. 2. Pyngd innflutnings er tilgreind nettó í tonnum með einum aukastaf. Nettóþyngd er brúttóþyngd að undanskildum ytri umbúðum. — Auk þyngdar, er magn nokkurra vörutegunda gefið upp í rúmmetrum (áfengi, timbur), paratölu (kvensokkar, hanskar úr leðri, skófatnaður) eða stykkjatölu (belti úr leðri, sokkabuxur, manchette- skyrtur, sjónaukar, úr, skip, björgunarbátar, flugvélar, bifreiðar og fleiri flutningatæki, dráttarvélar, píanó, orgel og nokkur önnur hljóðfæri, ýmsar vélar og tæki, bæði til atvinnurekstrar og til heimilisnota). í mars/apríl 1974 bættust allmargar vörur í hóp þeirra, sem slíkar magnupplýsingar eru gefnar um, sjá bls. 28 í Verslunarskýrslum 1974. Rúmmetratala/stykkjatala/paratala innflutnings frá hverju landi er tilgreind aftan við heiti þess, en heildartalan er aftan við texta viðkomandi númers. 3. í töflu IV er sýndur innflutningur í hverju tollskrárnúmeri samkvæmt tollskrárlögum nr. 120 31. des. 1976, með síðari breytingum. Tollskrárlög eru gefin út í heild á nokkurra ára fresti, og auk þess koma lög til breytinga á gildandi tollskrá svo að segja árlega. íslenska tollskráin er hin alþjóðlega Brússel-skrá, en hún er 4ra tölustafa vöruskrá, þar sem tveir fyrstu stafirnir eru kaflanúmer (01—99) og tveir aftari stafirnir númer vöruliðs í kafla. Far við bætast undirliðir við mörg númer, en þeir eru til þess, að hver liður í hinni alþjóðlegu vöruskrá hagstofu Sameinuðu þjóðanna — sem er ætluð til tölfræðilegrar notkunar—eigi sér lið með sama vöruinntaki í Brússel-skránni. Auk þess sem þessir undirliðir eru í íslensku tollskránni, er um að ræða frekari sundurgreiningu á sumum liðum hinnar alþjóðlegu skrár, vegna íslenskra þarfa. Kemur þar aðallega til tvennt, skipting númers vegna þess að vara í því á að fá aðra tollprósentu en aðrar vörur í því, og skipting númers til þess að fá fram sérgreiningu til upplýsingar. 4. Tollskrárnúmer hvers vöruliðs stendur með feitu letri yfir texta hans vinstra megin, en hægra megin er tilfært samsvarandi vörunúmer samkvæmt hinni alþjóðlegu vöruskrá hagstofu Sameinuðu þjóðanna. Er þar um að ræða vöruskrá þessa eins og hún er eftir 2. endurskoðun hennar (Standard International Trade Classification, Revision 2), en breytingar, er urðu á bæði Brússel-skrá og vöruskrá hagstofu Sameinuðu þjóðanna við þá endurskoðun, voru teknar í íslensku tollskrána með setningu laga nr. 120/1976. 5. Stjarna fyrir framan texta tollskrárnúmers merkir, að hann sé styttur. Getur þar bæði verið um að ræða styttingu á sjálfum texta viðkomandi tollskrárnúmers og styttingu, sem fólgin er í því, að atriðum í fyrirsögn eða fyrirsögnum tollskrárnúmers er sleppt að nokkru eða öllu í textanum eins og hann er í töflu IV. Stjaman er sett fyrir framan texta slíkra tollskrámúmera til þess, að notendur töflu IV viti, að þeir þurfa að slá upp í sjálfri tollskránni til þess að fá fulla vitneskju um texta viðkomandi númers. 6. Eins og gerð er nánari grein fyrir í 1. kafla inngangs, þarf cif-verðmæti innflutnings frá landi að nema minnst 10 000 nýkrónum (þ. e. 1 millj. gamalla króna), til þess að það sé tilgreint sérstaklega. Áður var þetta mark við 500 000 kr., þ. e. 5 000 nýkrónur. Ef aðeins er um að ræða innflutning frá einu landi, er það þó tilgreint, þótt innflutningur frá því sé undir 10 000 nýkrónum. Tala landa, sem minna en 10 000 kr. er flutt inn frá, er tilgreind í sviga aftan við „önnur lönd“ eða „ýmis lönd.“ 1. Effective January 1 1981 a new currency was introduced, by which 100 „old krónur“ became equivalent to one ,,new króna.“ V’alue of imports in each tariff number is reported FOBand CIFinthous. of „new krónur." Average conversion rate for dollar 1981: $ 1,00 = kr. 7,262 (selling rate is conversion rate for imports). 2. Weight of imports is reported in metric tons with one decimal. Weights are counted net, i. e. excluding „external“ packing, whereas „internal" packing is included. The import of some commodities is, in addition to weight, also reported in cubic metres (m3), numbers or pairs. —Such figures are, where they occur, listed next to the name of each country of origin, but the total is in each case stated behind the text of the heading concerned. 3. The nomenclature is that of the Icelandic Customs Tariff which since 1963 has been the same as the Brussels Tariff (BTN, a 4 digit code, now the CCCN) of the Customs Co-operation Councilin Brussels, as subdividedforstatistical purposes, and with further subdivisions for national use. 4. The tariff number of each heading is stated above its text to the left, but to the right is shown the corresponding number in the Standard International Trade Classification, Revision 2. 5. An asterisk in front of the text of a heading indicates that the text has been abbreviated. Thefull text can be seen in the Customs Tariff itself which is available in English translation. 6. Countries from which imports amount to less than 10 000 „new krónur“ (= 1 000 000 „old krónur") CIFare not specified if their number is 2 or more. The number of such countries is stated in brackets behind „önnur lönd“ or „ýmis lönd“ which signifies respectively „other countries“ and „sundry countries“.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.