Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1990, Blaðsíða 21
Verslunarskýrslur 1988 10. yfirlit. Innflutningur flugvéla árið 1988 Tahle 10. Imports ofaircraft in 1988 19
Tala Millj. kr. fob
numher million ISK fob
Flugvélar, < 2000 kg eigin þyngd own weight 24 31,2
Flugvélar, 2000-15.000 kg own weight 4 44,5
Flugvélar, > 15.000 kg own weight - -
Varahlutir spare parts 111,2
Annað (svifflugur, fallhlífar o.fl.) other (gliders, parachutes etc.) 1,2
Flugvélainnflutningur alls total # 188,1
um nýja töflu að ræða. Fyrri tafla sem sýndi sundurliðun
á einstök skip hefur verið felld niður en hana má finna
í skipaskrá Siglingamálastofnunar. Þákemurfram í 10.
yfirliti ný tafla um flugvélainnflutning eftir stærð véla.
I sambandi við skýrslugerð um innflutning skipa og
flugvéla skal tekið fram að frá og með árinu 1988 er
innflutningur skipa og flugvéla færður eftir því sem
skýrslur falla til í mánuði hverjum hjá þeim embættum
sem farin eru að tölvuskrá aðflutingsskýrslur (árið
1988 Reykjavík allt árið og Hafnarfjörður undir lok
ársins) en aðrar skýrslur eru færðar ársfjórðungslega.
Árið áður var allur þessi innflutningur færður
ársfjórðungslega. Tölur um endurbætur fískiskipa eru
þó teknar ársfjórðungslega eftir upplýsingum Seðla-
bankans og byggjast þær á gögnum um veitt lán til
þessara endurbóta.
Innflutningur varnarliðseigna Imports of sur-
plus goods from the defence force. Við lok heims-
styrjaldarinnar var sett á fót nefnd, er keypti fyrir hönd
ríkissjóðs ýmsar eignir setuliðanna tveggja, sem þau
fluttu ekki úr landi. Nefndin sá og um sölu slíkra eigna
til innlendra aðila. Árið 1951 hófust sams konarkaup
af bandaríska liðinu, sem kom til landsins samkvæmt
vamarsamningi Islands og Bandaríkjanna í maí 1951.
Síðar hafa hér bæst við kaup á bílum o.fl. frá einstökum
vamarliðsmönnum, svo og kaup frá íslenskum
aðalverktökum á tækjum o.fl., sem þeir hafa flutt inn
tollfrjálst vegna verkefna fyrir varnarliðið. Þessi kaup
eru meðtalin í þeim tölum, sem hér fara á eftir. Vörur
þær, sem hér um ræðir, eru ekki tollafgreiddar eins og
aðrar innfluttar vörur, og er þar af leiðandi ógerlegt að
telja þær með innflutningi í verslunarskýrslum. Af
11. yfirlit. Innflutningur varnarliðseigna 1986-1988
Tahle 11. Imports of defence force surplus goods 1986-1988
í þús. kr. thousand ISK 1986 1987 1988
Fólksbílar passenger cars 15.106 18.282 17.876
Vöru- og sendiferðabílar lorries and vans 1.169 1.395 1.129
Aðrir bílar other cars 21 5 241
Vörulyftur, dráttar- og tengivagnar lifting mach., trailers etc... 11 25 331
Vinnuvélar construction machinery 3.424 2.374 1.450
Aðrar vélar og tæki other machinery and equipment 146 75 16
Varahlutir í bíla og vélar, hjólbarðar spare parts and tires 99 95 327
Skrifstofu- og búsáhöld, heimilistæki og húsgögn consumer durables 1.251 135 838
Fatnaður clothing - - 28
Matvæli, niðursoðin, sælgæti o.fl.food 357 806 5.243
Ymsar vörur miscellaneous , 325 112 2.845
Alls total 21.909 23.304 30.324
Ath. Innflutningur vamarliðseigna er ekki meðtalinn í innflutningstölum verslunarskýrslna imports ofsurplus goodsfrom the
defence force are not included in import statistics.