Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1990, Blaðsíða 23
Verslunarskýrslur 1988
Sem fyrr segir er verðmæti útflutnings í
verslunarskýrslum talið á fob-verði, þ.e. á söluverði
vörunnar með umbúðum þegar hún er komin um borð
í skip í þeirri höfn er hún fer fyrst frá. Eðli málsins
samkvæmt á þó þessi regla ekki við um ísfisk sem
seldur er í erlendum höfnum. Við verðákvörðun þessa
útflutnings er farið eftirreglum Fiskifélags Islands um
útreikning útflumingsverðmætis ísfisks og bræðslufisks
þar sem frá brúttósöluverði eru dregnir tilteknir
kostnaðarliðir, mismunandi eftir löndum. Hér er um að
ræða löndunarkostnað og hafnargjöld, toll og sölu-
kostnað.
Á sama hátt og gildir um innflutning er sala á
skipum og flugvélum úr landi nú tilgreind í hverjum
mánuði eftir því sem við á, en áður var þessi útflutning-
ur færður í verslunarskýrslum í lok hvers ársfjórðungs.
Árið 1988 voru seld úr landi 7 notuð fiskiskip að
verðmæti 133,6 millj. kr., 6 notuð farskip að verðmæti
21
285,3 millj. kr og 7 plastbátar smíðaðir innanlands að
verðmæti 16,3 millj. kr.
í 12. yfirliti er sýnd hlutfallsleg skipting útfluttra
afurða eftir uppruna, þ.e. í meginatriðum eftir afurðum.
Þessi tafla er hliðstæð eldri töflum um sama efni í
verslunarskýrslum, en þó er sá munur á að afurðir af
hlunnindum hafa verið felldar niður sem sérstakur
flokkur og eru þær nú færðar sem landbúnaðarafurðir.
Vörusala í fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli er ekki
meðtalin í útflutningsskýrslum. Langmestur hluti söl-
unnar er í erlendum gjaldeyri. Árið 1988 nam heildar-
salan 134,5 millj. kr. samanborið við 147,5 millj. kr.
1987 og 137,2 millj. kr. árið 1986. Nánari upplýsingar
um þessa sölu koma fram í 13. yfirliti.
14. yfirlit sýnir þyngd og verðmæti útflutnings árið
1988 eftir mánuðum og vörutegundum eftir hinni
sérstöku flokkun Hagstofunnar sem áður er getið.
13. yfirlit. Vörusala íslensks markaðar hf á Keflavíkurflugvelli 1987 og 1988
Table 13. Sale by Icemart Ltd. at Keflavík Airport in 1987 and 1988
I þús. kr. thousand ISK
Grásleppuhrogn niðurlögð canned lumpfish roe................................
Annað lagmeti úr sjávarafurðum other cannedfish products....................
Reyktur fiskur smoked ftsh..................................................
Kindakjöt fryst frozen mutton and lamb...:..................................
Ostur cheese................................................................
Aðrar landbúnaðarafurðir other farm products................................
Reyktur lax smoked salmon...................................................
Vörur úr loðskinnum articles offurskin......................................
Gærur fullsútaðar tanned sheepskins.........................................
Ullarteppi woolen blankets..................................................
Vettlingar, húfur, treflar og prjónaðar peysur woolen knitted garments......
Ytri fatnaður, prjónaður og ofinn other garments............................
Skrautmunir, silfur og gullsmíðavörur ornaments, jewellery ect..............
Islenskar iðnaðarvörur og ýmsar vömr miscellaneous..........................
Samtals total
1987
3.157.8
1.746.8
416,7
1.639.1
3.362.3
333,3
3.391.4
6.846.1
713,2
7.033,7
58.359,8
28.283.5
7.255,6
24.932.5
147.471,8
1988
2.690,9
1.891,8
220.7
4.036,4
4.413,1
304,0
6.727,3
2.206.5
650.7
5.072,4
43.471,6
20.181,8
3.929.6
38.748,5
134.545,2