Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1990, Blaðsíða 10

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1990, Blaðsíða 10
8 Verslunarskýrslur 1988 stafimir mynda kafla frá 01-97. Þau ríki sem hafa undirritað samninginn um upptöku þessa samræmda kerfis, hafa skuldbundið sig til þess að fylgja þessu sex stafa kerfi, en þeim er frjálst að beita nákvæmari flokkun með fleiri stöfum. Flest ríki sem tekið hafa HS- skrána í notkun, nota fleiri stafi en sex og sum allt upp í tíu stafa flokkun. íslenska tollskráin er átta stafa skrá, þar sem HS-skránni er fylgt á sex stafi en í ýmsunr tilvikum eru síðustu tveir stafimir notaðir til nákvæmari flokkunar miðað við íslenskar þarfir. Tollskráin nýja er mun sundurgreindari en tollskráin frá 1978 sem stafar mest af því að HS-skráin, sem er sex stafa skrá, er miklum mun ítarlegri en CCCN-skráin, sem byggðist á flokkun á fjóra stafi. HS-skráin telur alls rösklega 5.000 vörunúmer en CCCN-skráin taldi alls um 1.920 númer. Árið 1988 voru nær 6.700 tollskrámúmer í íslensku tollskránni en þau voru tæplega 2.900 í tollskránni frá 1978. Þess má geta að á árinu 1988 kom einhver innflutningur fram í rösklega 5.200 tollskrár: númerum en útflutningur kom aðeins fyrir í um 730 númerum. Sem fyrr segir er útflutningur flokkaður samkvæmt tollskrá frá og með ársbyrjun 1988, en áður hafði flokkun útflutnings byggst á sérstöku kerfi Hagstof- unnar. Hagstofuflokkunin, sem svo var nefnd, var sex stafa skrá, sem dregin var saman í kafla eftir tveimur fyrstu stöfum skrárinnar. Eftir að farið var að flokka útflutning eftir tollskrá árið 1988 var sex stafa hag- stofuflokkunin aflögð, en um leið tekin upp ný flokkun vegna innlendra þarfa. f þeirri flokkun er útfluttum vörum raðað eftir nýrri þriggja stafa skrá Hagstofunnar og er hún hliðstæð eldri sundurgreiningu í tveggja stafa kafla. Nýja hagstofuflokkunin er töluvert sundur- greindari en hin eldri og telur fleiri vöruliði, en skrámar eru þó að mestu sambærilegar. Aðaltöflur verslunarskýrslna (töflur V og VI) sýna sundurliðun innflutnings og útflutnings eftir tollskrámúmerum, en tafla IV sýnir útflutning eftir hinni sérgreindu flokkun Hagstofunnar. Aðrar töflur sýna utanríkisverslunina eftir vörudeildum/flokkum (töflur I—III) og eftir hagrænum flokkum (notkunar- flokkum, töflur VII og VIII) auk þess sem útflutningur er flokkaður eftir vinnslugreinum (tafla IX). Sundurliðun eftir vörudeildum eða vömflokkum byggist á alþjóðlegri vömskrá hagstofu Sameinuðu þjóðanna (Standard Intemational Trade Classification, SITC). Þessi skrá er ætluð til hagskýrslugerðar og miðast við það að unnt sé að draga skyldar vörur saman í flokka eða deildir. I tengslum við samningu HS- skrárinnar varvöruskráhagstofu Sameinuðu þjóðanna, SITC-skráin, endurskoðuð í þriðja sinn. Sjálf vöruskráin hélst að mestu óbrey tt og endurskoðunin fólst aðallega í samningu einhlíts lykils milli HS-skrárinnar og SITC- skrárinnar. Hagstofan tók upp þriðju endurskoðun SITC-skrárinnar í ársbyrjun 1988 um leið og ný tollskrá tók gildi. Grunnflokkun SITC-skrárinnar byggist á fjögurra stafa undirflokkum sem eru alls 1.033 að tölu. Þar af skiptast 720 undirflokkar nánar í 2.805 vöruliði þannig að vömliðir verða alls 3.118 að tölu. Þessir vöruliðir eru dregnir saman í 261 þriggja stafa vöruflokka, sem aftur ganga upp í 67 tveggja stafa vörudeildir og mynda að lokum 10 vörubálka eftir eins stafs flokkun frá 0 til 9. í Verslunarskýrslum 1988 er SITC-flokkuninni beitt við sundurliðun á tveggja stafa vörudeildir í töflu I og á þriggja stafa vömflokka í töflum II og III. Athygli skal vakin á því að útflutningur er nú sýndur í fyrsta sinn eftir þriggja stafa SITC- vöruflokkum í töflu III svo og að í þeirri töflu og samsvarandi töflu II fyrir innflutning kemur nú fram þyngd, sem ekki hefur áður verið tilgreind í tilsvarandi töflum í verslunarskýrslum. í verslunarskýrslum undanfarin ár, fyrst fyrir árið 1969, hefur innflutningur verið flokkaður eftir svonefndum notkunarflokkum, þ.e. í neysluvöru, rekstrarvöru og fjárfestingarvöm og einstaka undir- flokka þessara liða. Þessi flokkun var séríslensk. Þegar ný tollskrá var tekin upp 1988 þótti ekki mögulegt að ráðast að nýju í gerð séríslenskrar lyklunar milli tollskrár og notkunarflokka. Þessu réði hvort tveggja, geysileg vinna sem þetta hefði útheimt og að með séríslenskri flokkun væri tekið fyrir beinan samanburð við tölur annarra ríkja. Því varð að ráði að tekin var upp hagræn flokkun hagstofu Sameinuðu þjóðanna (Classification by Broad Economic Categories). Þessi flokkun er mjög einföld í framsetningu, þar sem hún geymir alls 19 flokka sem dregnir eru saman í 7 aðalflokka. í verslunarskýrslum er aukið við tveimur flokkum fyrir skip og flugvélar. Þessi flokkun kemurfram í töflu VII fyrir innflutning og töflu VIII fyrir útflutning, en útflutt- ar vörur hafa ekki verið sundurgreindar fyrr með þessum hætti. Vegna samanburðar við fyrri ár var ætlunin að innflutningur 1988 yrði sýndur eftir eldri notkunar- flokkum. Þetta reyndist hins vegar vandkvæðum bundið vegna þess að hin nýju tollnúmer eiga sér ekki í öllum tilvikum beina samsvörun í eldri númerum. Niðurstaðan og þar með samburðarhæfni við fyrri ár var því ótraust- ari en æskilegt má telja og því var frá þessu horfið. Loks má nefna að um allmörg ár hefur útflutningur verið flokkaður í verslunarskýrslum eftir vinnslugrein- um. Þessi framsetning hefur þótt skýr og notadrjúg og er henni því haldið eins og sjá má í töflu IX. Verðreikningur inn- og útflutnings Pricing. Svo sem venja hefur verið mörg undanfarin ár sýna verslunarskýrslur verðmæti innfluttrar vöru bæði á cif- verði og fob-verði en verðmæti útflutnings á fob-verði eingöngu. Með fob-verði (free on board) er átt við verð vörunnarkomið um borð í flutningsfarí útflutningslandi. Cif-verð (cost, insurance, freight) telur að auki þann kostnað, sem fellur á vöruna þar til henni er skipað upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340
Blaðsíða 341
Blaðsíða 342
Blaðsíða 343
Blaðsíða 344
Blaðsíða 345
Blaðsíða 346
Blaðsíða 347
Blaðsíða 348
Blaðsíða 349
Blaðsíða 350
Blaðsíða 351
Blaðsíða 352
Blaðsíða 353
Blaðsíða 354
Blaðsíða 355
Blaðsíða 356
Blaðsíða 357
Blaðsíða 358
Blaðsíða 359
Blaðsíða 360
Blaðsíða 361
Blaðsíða 362
Blaðsíða 363
Blaðsíða 364
Blaðsíða 365
Blaðsíða 366
Blaðsíða 367
Blaðsíða 368
Blaðsíða 369
Blaðsíða 370
Blaðsíða 371
Blaðsíða 372
Blaðsíða 373
Blaðsíða 374
Blaðsíða 375
Blaðsíða 376
Blaðsíða 377
Blaðsíða 378
Blaðsíða 379
Blaðsíða 380
Blaðsíða 381
Blaðsíða 382
Blaðsíða 383
Blaðsíða 384
Blaðsíða 385
Blaðsíða 386
Blaðsíða 387
Blaðsíða 388
Blaðsíða 389
Blaðsíða 390
Blaðsíða 391
Blaðsíða 392
Blaðsíða 393
Blaðsíða 394
Blaðsíða 395
Blaðsíða 396
Blaðsíða 397
Blaðsíða 398
Blaðsíða 399
Blaðsíða 400
Blaðsíða 401
Blaðsíða 402
Blaðsíða 403
Blaðsíða 404
Blaðsíða 405
Blaðsíða 406
Blaðsíða 407
Blaðsíða 408
Blaðsíða 409
Blaðsíða 410
Blaðsíða 411
Blaðsíða 412
Blaðsíða 413
Blaðsíða 414
Blaðsíða 415
Blaðsíða 416
Blaðsíða 417
Blaðsíða 418
Blaðsíða 419
Blaðsíða 420
Blaðsíða 421
Blaðsíða 422
Blaðsíða 423
Blaðsíða 424
Blaðsíða 425
Blaðsíða 426
Blaðsíða 427
Blaðsíða 428
Blaðsíða 429
Blaðsíða 430
Blaðsíða 431
Blaðsíða 432
Blaðsíða 433
Blaðsíða 434
Blaðsíða 435
Blaðsíða 436
Blaðsíða 437
Blaðsíða 438
Blaðsíða 439
Blaðsíða 440
Blaðsíða 441
Blaðsíða 442
Blaðsíða 443
Blaðsíða 444
Blaðsíða 445
Blaðsíða 446
Blaðsíða 447
Blaðsíða 448
Blaðsíða 449
Blaðsíða 450
Blaðsíða 451
Blaðsíða 452

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.