Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2009, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2009, Blaðsíða 13
fréttir 9. október 2009 föstudagur 13 „MÉR HEFÐI ALDREI DOTTIÐ Í HUG AÐ ÞETTA GÆTI GERST“ Mikill viðbúnaður Lögreglan varðist allra frétta um málið á miðvikudag. Ljóst var af viðbúnaði og andrúmslofti á staðnum að eitthvað hrikalegt hefði gerst í Hörðalandi 2. Tæknideild kölluð út Tæknideild lögreglunnar við störf í Hörðalandi á miðviku- dagsmorguninn. tíma í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi lést hann. Að sögn lögreglu liggja málavextir að mestu fyrir en lögreglan mun ekki fjalla nánar um málið í fjölmiðlum. Lítið hægt að gera Að sögn læknis sem DV talaði við er fáheyrt að fólk sé lagt inn á spítala eftir að hafa innbyrt stífluhreinsi. Hreinsirinn er í raun eins og sýra sem étur og brennir upp líffæri þess sem hann drekka. Afar lítið magn þarf að innbyrða svo dauð- dagi hljótist af og er sá dauðdagi afar kvalafullur. Lítið sem ekkert er hægt að gera fyrir einstakling sem hefur innbyrt stífluhreinsi þar sem hann hefur skaðleg áhrif á öll líffæri á svipstundu. Fólk sem notar stíflu- hreinsi til að losa stíflur í niðurföll- um notar yfirleitt einhvers konar hlífðarbúnað vegna þess hversu æt- andi efnið er. Dæmi eru um að fólk hafi fengið alvarleg brunasár af því að fá örlítið af vökvanum á hendur og andlit. Nágrannar í áfalli Fjöldi lögreglu,- sjúkra- og slökkvi- bíla mætti strax á vettvang sem og rannsóknar- og tæknideild lögregl- unnar. Séra Pálmi Matthíasson var kallaður að Hörðalandi 2 á miðviku- dagsmorgun til að veita nágrönnum fjölbýlishússins áfallahjálp. Hann vildi sem minnst tjá sig um máið við DV. Andrúmsloftið í hverfinu var harmi þrungið þennan kalda októ- bermorgun og að sögn séra Pálma voru nágrannar konunnar hræddir við að fara út úr húsi þar sem fjöl- miðlar væru fyrir utan. „Ég hef aldrei séð hann skipta skapi þannig séð.“ Vettvangur ástríðuglæps Lögreglan gefur ekki upp af hverju maðurinn réðst að fyrrverandi konu sinni. Hann lamdi hana ítrekað með potti og hélt að hann hefði drepið hana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.