Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1983, Blaðsíða 12
10
I Bygginqariðnaður
1. Úrtaksaðferó
Rekstraryfirlit byggingariönaöar er reist á úrtaksathugun úr
skattframtölum og ársreikningum fyrirtækja. Varðandi val úr-
taksins má visa til fyrri skýrslna um sama efni sjá atvinnu-
vegaskýrslu nr. 19, Byggingariónaður 1974-1977 bls. 7-9.
Endanlegt úrtak fyrir áriö 1978 nær aö meðaltali yfir
tæplega þriðjung af vinnuvikum i heild og til um þaö bil 11%
af fjölda allra fyrirtækja i greininni. Skipting á vinnuvikum
félaga og einstaklinga og fjölda fyrirtækja i heild og úrtaki
ásamt yfirliti um úrtakshlutfall er sýnd i eftirfarandi töflu:
Vinnuvikur Fiöldi fyrirtÆkja
Arið 1978 Heild 1 úrtaki Úrtakshlutf. Heild 1 úrtaki Úrtakshlutf
Félög 206.000 89.995 43,7% 588 109 18,5%
Einstakl. 172.875 33.870 19,6% 1.646 129 7,8%
Samtals 378.875 123.865 32,7% 2.234 238 10,7%
2. Skýringar við töflur og helstu niðurstöóur
2.1. Rekstraryfirlit
Rekstraryfirlit byggingariðnaóar i heild og fyrir einstakar
greinar 1973-1978 eru birt i töflu 1 og undirtöflum hennar.
Yfirlit þessi eru byggó á úrtaksathugun úr skattframtölxira og
ársreikningum fyrirtækja. 1 rekstraryfirlitunum hefur veriö
leitast vió aö gera hagnaðarstærðir og -hugtök félaga- og
einstaklingsrekstrar sambærileg meö þvi aó áætla eigendum ein-
staklingsfyrirtækja laun i samræmi vió meóallaun starfsmanna i
viókomandi greinum. Áætluö laun eigenda eru siðan dregin frá
hreinum hagnaöi einstaklinga og vió þá stærð er siðan batt
hreinum hagnaói félaga. Þannig fæst nýtt hagnaðarhugtak,
reiknaður hagnaður. Hugtakinu, reiknaður hagnaður, er einungis
ætlað að gera hagnaðarhugtak félaga- og einstaklingsyfirtækja
sem sambærilegust, og þvi ber að taka með miklura fyrirvara
i þeim greinum, sem aó verulegu leyti byggja á einstaklings-
rekstri.