Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1983, Blaðsíða 14

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1983, Blaðsíða 14
12 opinbera voru miklar á árunum 1975-1977. Þessi ár nema byggingar og mannvirki hins opinbera um og yfir helming fram- kvæmda i byggingum og mannvirkjum alls. Þessar miklu fjár- festingar eiga rót sina aó rekja til mikilla raforkufram- kvæmda þessi ár, og vega þar þyngst Sigöldu- og Kröfluvirkjun. Nokkurs samdráttar tók aó gæta í opinberum framkvæmdum á árinu 1977 og hélt hann áfram á árinu 1978. Munar þar mestu þriójungs samdráttur i rafvirkjunum og rafveituframkvæmdum 1977 og fjóröungs samdráttur 1978. Aórar opinberar fram- kvæmdir voru einnig minni þessi tvö ár,nema framkvæmdir vió hita- og vatnsveitur sem jukust um tæp 50% milli áranna 1976 og 1977, og héldust siöan á svipuöu stigi næstu tvö ár. Byggingaframkvæmdir á vegum atvinnuveganna jukust á hverju ári 1976-1978. Mest varö aukningin 1977 eða 12%. Á árinu 1978 varó aukningin 8%. Hins vegar varó tæplega 7% samdráttur á árinu 1979. 2.4. Afkoma bygqinqariónaóar 1974-1978 Afkoma þess hluta byggingariónaóarins, sem þessi skýrsla nær til, hefur á timabilinu 1974-1978 verió nokkuó misjöfn. Nokkrar breytingar uröu á úrtaki og uppfærsluaöferöum frá og meó árinu 1974 og rýrir þaö samanburóargildió vió fyrri ár. 1974 1975 1976 1977 1978 Vergur hagnaóur fyrir skatta, san hlutfall af vergum tékjim, tekjuvirói 10,6 8,8 9,3 7,9 10,3 Afkoman var best á árunum 1974 og 1978, er vergur hagnaöur fyrir skatta nam um 10,5% af vergum tekjum, tekjuvirði. Sýnu lökust var hún á árinu 1977. Sé geróur samanburóur á vergum hagnaöi fyrir skatta sem hlutfall af vergum tekjum, tekjuvirói, i iónaói og byggingariönaöi kemur i ljós aó hlutfallið er mun hærra i byggingariónaöi. Þegar hér er talaö um vergan hagnaö er átt vió vergan, reiknaóan hagnaó, þ.e. eftir aö eigendum einstaklingsfyrir- tækja hafa verið áætluó laun i samræmi vió meðallaun starfsmanna i viókomandi grein.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.