Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1983, Síða 15
13
Þessi afkomuhlutföll, þ.e. vergur hagnaóur í hlutfalli vió
vergar tekjur eru sýnd fyrir einstakar greinar byggingar-
iónaöarins i töflum 1.3.-1.10.
Til þess aö skoóa innbyrðis þróun i afkomu einstakra
greina án samanburöar viö aórar greinar veröur aó telja, aó
hreinn hagnaóur félaga og eigendatekjur einstaklinga fyrir
skatta sé einna haldbesti mælikvarðinn. Veróur nú fjallað
um einstakar atvinnugreinar út frá þeim mælikvaröa.
1974 1975 1976 1977 1978
Atv.gr.
410 Bygging mannvirkja
þó ekki 491-496 8,6% 5,7% 8,2% 6,8% 9,8%
1 atvinnugrein 410 hefur afkoman verió á bilinu 6-10%
af tekjum, en þó sýnu best árió 1978.
1974 1975 1976 1977 1978
Atv.gr. 491 Húsasmiói 13,4% 13,2% 11,6% 9,3% 11,7%
I atvinnugrein 491 hefur afkoman verið á bilinu 9-13%
en þó lökust 1977. 1974 1975 1976 1977 1978
Atv.gr. 492 Húsamálun 17,3% 18,9% 10,3% 11,7% 19,6%
I atvinnugrein 492 hef ur afkoman verió nokkuó sveif lu'
kennd. Lökust varó afkoman 1976 og 1977 eins og þessar töiur
bera með sér en þá varó reiknaður vergur hagnaóur neikvæóur
sbr. töflu 1.5.
Atv.gr. 1974 1975 1976 1977 1978
493 Múrun 20,3% 19,1% 17,3% 15,3% 21,7%
I atvinnugrein 493 áberandi best 1978. hefur afkoman verið misjöfn en þó
>