Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1983, Page 16
14
1974 1975 1976 1977 1978
Atv.gr.
494 Pípulagning 23,9% 20,0% 24,9% 25,1% 19,8%
í atvinnugrein 494 viróist afkoman hafa verið nokkuö
stöðug ef undan eru skilin árin 1975 og 1978 er afkoman
varð lökust.
1974 1975 1976 1977 1978
Atv.gr.
495 Rafvirkjun 12,5% 9,1% 10,3% 11,7% 10,8%
1 atvinnugrein 495 hefur afkoman verið á bilinu 9-12,5%
en þó sýnu lökust árió 1975.
1974 1975 1976 1977 1978
Atv.gr.
496 Veggfóðrun 28,6% 19,2% 17,2% 26,4% 38,1%
í atvinnugrein 496 virðist afkoman hafa verið öllu
meiri sveiflum háó en i flestum öörum greinum byggingar-
iónaðarins, en hér er um litla grein að ræóa og þvi meiri
hætta á skekkju i úrtaki en ella.
2.5. Vinnuafl og stærðardreifing
I töflum 4 og 5 eru teknar saman upplýsingar um vinnuafls-
notkun og stæróardreifingu fyrirtækja i byggingariðnaói eftir
fjölda ársmanna og fyrirtækja. Þessar upplýsingar eru fengnar
úr skrám Hagstofu Islands um slysatryggðar vinnuvikur og úr-
vinnslu úr þeim.
Við nióurröðun byggingarfyrirtækja i stærðarflokka er
gengið út frá aftirfarandi stæröarmörkum, bar sem 52 vinnu-
vikur eru skilgreindar sem ársmaður.
Stærðarflokkur 1: ^l ársmaöur
2: 1-5 ársmenn
3: 5-20 ársmenn
4: ^>20 ársmenn