Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1983, Blaðsíða 45
43
Arió 1978 störfuóu 948 manns við þennan atvinnurekstur eóa 12,1% af
heildarmannafla i samgöngum. Viróisauki þessarar greinar reyndist
3.972 m.kr. eóa 8,4% af heildarviróisauka samgangna. Vergur hagnaóur
fyrir skatta sem hlutfall af vergum tekjum nam árió 1977 13,9% en
siðan batnaói afkoma þessarar greinar og nam vergur hagnaóur áriö 1978
17,1%.
714 Vöruflutningar á landi þar með sendibilastöóvar
Rekstur vörubila, sendibila og annarra farartækja, sem annast
vöruflutninga á landi. Vörubílastöðvar og sendibilastöövar teljast til
þessa númers.
I þessari atvinnugrein störfuóu 1428 manns á árinu 1978 eöa 18,3%
heildarmannafla samgangna. Hlutfall þessarar greinar af heildarviröis-
aukanum nam 17,1% árió 1978 eóa 8.100 m.kr. Vergur hagnaóur fyrir
skatta sem hlutfall af vergum tekjum nam 17,2% á árinu 1977 en siðan
versnaói afkoma þessarar greinar verulega og nam vergur hagnaöur 10,2%
af tekjum árið 1978.
715 Flutningar á sjó
Auk vöru- og farþegaflutninga á sjó, fellur starfsemi vörugeymslna
skipaútgeróa og skipaafgreiöslur fyrir innlend og erlend skip undir
þesssa grein.
Á árinu 1978 störfuðu 1961 manns viö þennan atvinnurekstur, eöa 25,1%.
Virðisauki þessarar greinar reyndist 13.270 m.kr. árið 1978 eða 28,0%.
Vergur hagnaóur fyrir skatta sem hlutfall af vergum tekjum reyndist
7,2% eða svipaó hlutfall og áriö áóur.
717 Flugrekstur
Farþega- og vöruflutningar i lofti, rekstur sjúkraflugvéla o.fl.
fellur undir þessa atvinnugrein.
Árið 1978 unnu 1124 manns vió flugrekstur eóa 14,4% af heildarmannafla
i samgöngum það ár. Hlutfall þessarar greinar af heildarvirðisaukanum
nam 17,2% eða 8.178 m.kr. Afkoma þessarar greinar versnaði verulega
á árinu 1978 og nam vergur hagnaóur þá r 9,5% af tekjum, þ.e. tap varö
á rekstrinum áóur en afskriftir höfóu veriö gjaldfærðar. Arió áóur,
1977, haföi vergur hagnaöur numið 4,5% af tekjum. Tjónabætur sem
Flugleiöir fengu vegna flugslyssins á Sri Lanka er hér litiö á sem
fjármagnstilfærslur og breyta þær þvi ekki rekstrarnióurstöóum ársins
1978.
L