Hagskýrslur um atvinnuveg

Issue

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1983, Page 49

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1983, Page 49
47 5. Starðardreifing Upplýsingar um stærðardreifingu fyrirtækja eru fengnar úr skrám um slysatryggóar vinnuvikur frá Hagstofu Islands. Tafla 4.1 sýnir stæróardreifingu fyrirtækja i samgöngum eftir rekstrarformum og um- dæmum árió 1978. Fjöldatölur þessar eru þó ýmsum fyrirvörum háðar, þvi undanskilinn er fjöldi einstaklinga meö eigintryggöar vinnuvikur eins og vöru— og leigubifreióastjórar. Ástæöa þessa er su, að fram til ársins 1978, og aö því meðtöldu, eru tölur Hagstofunnar um sjálfs- eignarbilstjóra byggöar á gögnum hlutaðeigandi stéttarsamtaka. Örvinnsla þessara gagna hefur beinst aö þvi að fá fram vinnuvikur i greininni en ekki fjölda bilstjóra. Frá og meö árinu 1979 er hins vegar byggt á gögnum skattyfirvalda þar sem einstakir bilstjórar koma fram sem sérstök fyrirtæki. Niöurstööur þessarar úrvinnslu fyrir áriö 1979 eru birtar i töflu 4.2 og verður að telja að hún gefi mun réttari mynd en tafla 4.1 af fjölda fyrirtækja og stæróardreifingu þeirra. I töflu 4.2 eru sjálfseignarbilstjórar (vöru-,sendi- og leigu- bifreiðastjórar) meótaldir, en flestir þeirra eru meó 52 vinnuvikur á ári, þessi breyting leiðir til verulegrar fjölgunar fyrirtækja eóa úr u.þ.b. 650 i rösklega 2300 og einnig að 93% fyrirtækja i samgöngum hafa minna en tvo starfsmenn i þjónustu sinni. 6. Vinnsluvirði - hlutdeild i vergri landsframleióslu Varðandi skilgreiningu á vinnsluvirði má visa til þess sem segir um vinnsluvirðið i kaflanxam um Byggingariónað framar i skýrslunni sjá bls. 16. Athygli skal þó vakin á þvi hér, að skilgreiningu vinnslu- virðis i töflum 5.1 og 5.2 hefur verið breytt frá þvi sem er i rekstrar- yfirlitum samgangna og verið hefur i fyrri skýrslum. Breytingarnar eru gerðar i samræmi vió þjóðhagsreikningakerfi Sameinuðu þjóóanna. Ætlunin er, að þessar breyttu skilgreiningar verói teknar upp i þeim atvinnuvegaskýrslum, sem út koma á næstunni og lýsa rekstri ársins 1979 og seinni ára. Sundurliðun á vergu vinnsluvirói einstakra greina i samgöngum kemur fram i töflu 5.1 En i töflu 5.2 er sýndur hlutur samgangna i vergri landsframleiðslu fyrir árin 1973-1978. Hlutdeild samgangna i landsframleiðslu er talin 8,5% á árinu 1978, sem er nokkru lægra hlut- fall en næstu ár á undan. Munur þjóðarframleiðslu og landsframleiöslu liggur i launa- og eignatekjum nettó frá útlöndum. Þessar tekjur eru meðtaldar i þjóðarframleiðslu en ekki i landsframleióslu. 1 islenskum þjóöhagsreikningstölum skipta vaxtagreiðslur til útlanda hér mestu máli,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.